Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 106 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Hrólfi Gautrekssyni; Ísland, 1700-1799

Nafn
Pétur Einarsson 
Fæddur
1597 
Dáinn
1666 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Þórðarson 
Fæddur
11. október 1801 
Dáinn
19. júní 1851 
Starf
Bóndi; Umboðsmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Árnason 
Fæddur
1830 
Dáinn
1. september 1909 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Björnsson ; Bóka-Björn ; Garða-Björn ; Bessastaða-Björn 
Fæddur
25. ágúst 1822 
Dáinn
6. maí 1879 
Starf
Útvegsbóndi; Hreppsstjóri; Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Hrólfi Gautrekssyni
Aths.

Rímur (18) af Hrólfi Gautrekssyni eftir Pétur Einarsson (8) fyrstu og Eirík Hallsson (10 síðari).

Notaskrá
Efnisorð
2
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Aths.

Mágussaga með þáttum (niðlag aftan við 3).

Efnisorð
3
Geirsrímur
Aths.

Geirsrímur fornu (8)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð ( mm x mm). Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Hdr. hafa þeir átt þeir feðgar Árni Þórðarson í Arnarnesi og Björn sonur hans, í Grjótarnesi, en frá Birni Björnssyni er það komið til Bókmennafélagsins 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 9. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón Þorkelsson„Íslensk kappakvæði III.“, Arkiv för nordisk filologi1888; 4: s. 370-384
« »