Skráningarfærsla handrits

ÍB 100 4to

Læknisfræði og þjóðtrú ; Ísland, 1760

Tungumál textans
latína

Innihald

1
Algæ sacchariferæ
Titill í handriti

Algæ sacchariferæ

Athugasemd

Skrifað eftir hinni prentuðu ritgerð, Kh. 1749

Efnisorð
2
Ortus et progressus supertitionis circa ignem Islandiæ subterraneum
Titill í handriti

De ortu et progressu superstitionis circa ignem Islandiæ subterraneum

Athugasemd

Einnig skr. eftir hinni prentuðu ritgerð, Kh. 1751

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
63 blöð (208 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gunnar Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760.
Ferill

ÍB 98-100 4to frá síra Þorsteini E. Hjálmarsen, 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn