Skráningarfærsla handrits

ÍB 97 4to

Jurtabók ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jurtabók
Höfundur
Titill í handriti

Það er jurtaaldingarður

Athugasemd

Fleiri höfundar eru.

Vantaði er skilað var safni bmf., en hefur þó til verið um 1897, að því er ætla má af Þorv. Th.: Lfrs. Ísl. II. bls. 62. Var ekki finnanlegt árið 1927. Er í Handritasafni Lansdbókasafnsins 1984 og búið að vera lengi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
400 blöð ( mm x mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Komið til Bókmenntafélagsins frá Jóni Sigurðssyni í Njarðvík, Múlasýslu 10. nóvember 1856, sent af Jóni Árnasyni á Seyðisfirði.

Á seðli stendur Þessa grasabók átti Einar prestur Jónsson á Skinnastað síðan átti hana dótturmaður hans Guttormur Guðmundsson prests Ingimundarsonar, sem gaf hana Guðmundi bónda Filipussyni í Húsey og eftir hann fékk ég hana. Njarðvík 23. apríl 1858. J. Sigurðsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jurtabók

Lýsigögn