Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 96 4to

Samtíningur ; Ísland, 1775-1825

Titilsíða

Hirðskrá (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-33r)
Hirðskrá
Titill í handriti

Fragment af hirðskrá

Efnisorð
2 (34r-55v)
Auðunar þáttur vestfirska
Titill í handriti

Þáttur af Auðuni vestfirska

3 (56r-87v)
Sakamannareglur
Titill í handriti

Hér hefur upp saka-manna laga-reglur

Athugasemd

Ofan línu er saka-manna breytt í sektu-manna

Efnisorð
4 (88r-156v)
Rímur af Eiríki víðförla
Titill í handriti

Rímur af Eiríki víðförla kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni

Skrifaraklausa

Guðmundur Bergþór[s]son (156v)

Athugasemd

  • 4 rímur
  • Skrifaraklausa með annari hendi
  • Framan við á blaði 89r: Hér skrifast rímur af Eiríki víðförla, kveðnar af Guðmundi Bergþórs-syni

Efnisorð
5 (157r-161v)
Árum eftir Guðs burð MDCCLII töluðu fley tvö við Sællandsey
Upphaf

Friderichs óskin fræga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
161 blað (193 mm x 156 mm) Auð blöð: 1v, 33v og 88v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-65 (2r-33r), 3-46 (34r-55v), 3-66 (56r-87v), 3-148 (89r-161v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Johnsoníus sýslumaður]

Skreytingar

Rauðritaður titill og tvenns konar blek: 88r

Bókahnútur: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Nafn í handriti: Magnús Ólafsson (87v)
Band

Skinnband, skrautþrykkt og með upphleyptum kili

Fylgigögn
Með þessu handriti liggja þrír lausir miðar:

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]
Ferill

Nöfn í handriti: G[ísli] Ívarsson [eigandi] (1r), Rannveig Guðlaugsdóttir [eigandi] (aftara spjaldblað, framhlið og límhlið), Páll Jónsson (fremra spjaldblað, límhlið), G. Thorsteensen (1r og 2r)

Aðföng

Gísli Ívarsson, 1. nóvember 1858

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 12. ágúst 2009

Sjöfn Kristjánsdóttir lagaði skráningu fyrir birtingu mynda14.-17. nóvember2008

Sagnanet 15. janúar 1998

Handritaskrá, 2. b.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn