Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 91 4to

Sögubók ; Ísland, 1775-1825

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-6v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

[…] hana binda sár hennar. Þá gekk Þórarinn út …

Athugasemd

Án titils, brot

2 (7r-8r)
Droplaugarsona saga og Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

[…] og um uppruna Droplaugarsuna

Athugasemd

Texta sögunnar og þáttarins blandað saman

Brot

3 (8v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Grænlendinga þáttur

Athugasemd

Brot

4 (9r)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

[…] ætlaði ég yður að telja …

Athugasemd

Vegna skemmda á blaði er ekki ljóst hvort Stúfs þáttur heldur áfram á (9v)

Stúfs þáttur hinn meiri

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
9 blöð (50-320 mm x 95-209 mm)
Ástand
Um handritið segir Páll Eggert Ólason: "Allt trosnað, enda bersýnilega tekið úr umbúðum eða spjöldum af bók"
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (2v) er opinbert stimpilmerki sem ber ártalið 1794

Band

Óbundið

Fylgigögn
Seðlar 1r,1-2: Íslenskt-latneskt orðasafn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1775-1825?]
Ferill

Nafn í handriti: Sigurður? (1v)

ÍB 88-91 4to frá Birni Björnssyni, síðar á Breiðabólstöðum, 1858.

Aðföng

Björn Björnsson á Breiðabólstöðum, 1858

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 15. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn