Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 76 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1797-[1849?]

Aths.
2 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Spjaldblöð og saurblöð úr latnesku riti

Blaðfjöldi
iii + 171 + ii blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1797-[1849?]
Ferill

Eigandi handrits: [Þórður Sveinbjörnsson dómstjóri (samanber handritaskrá)]

Aðföng

Lárus Sveinbjörnsson dómstjóri, gaf, nóvember 1857

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir OAI, 6. ágúst 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. júlí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 6. október 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu

55 spóla negativ 35 mm

Innihald

Hluti I ~ ÍB 76 4to I. hluti
1(1r-35r)
Völsunga saga og Ragnars saga loðbrókar
Titill í handriti

„Sagan af Ragnari loðbrók og mörgum kóngum merkilegum“

Skrifaraklausa

„d. 14. júnii 1800“

Aths.

Ragnars saga kemur án titils í beinu framhaldi af Völsunga sögu

Nafn (Ólafur Jónsson) og pár á blaði (35v)

2(36r-50v)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

„Sagan af Ásmundi víking“

Skrifaraklausa

„d. 18. december 1801. S.H. J.Es. (50v)“

3(51r-92v)
Gautreks saga og Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan Hrólfs kóngs Gautrekssonar og segir hér fyrst frá Gauta kóngi í Gautlandi og Gautreki syni hans“

Skrifaraklausa

„d. 8. martii 1802 (92v)“

Aths.

Á blaði (61r) hefst Hrólfs saga: Hér eftir segir frá Hrólfi Gautrekssyni sjálfum

4(93r-100v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Hér hefur upp söguna af Gunnari Keldugnúpsfífl“

Skrifaraklausa

„d. 1. júnii 1802. J.Es.(100v)“

5(101r-135v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

„Íslendinga saga kölluð Eyrbyggja“

Skrifaraklausa

„Aftan við titil stendur: 1770“

„d. 5. maii 1802. J.Es.(135v)“

6(136r-151v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

„Hér byrjast Flóamanna saga og af Þorgilsi örrabeinsstjúp“

7(151v-167v)
Ármanns saga og Dalmanns
Höfundur

[Halldór Jakobsson sýslumaður]

Titill í handriti

„Ármannssaga“

Skrifaraklausa

„1797, 24. apr. (167v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
167 blöð (196 mm x 158 mm) Pár á blaði 35v
Ástand
Límt yfir skrifflöt 152r, 153v, 166v, 167r
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Eiríksson á Þrándarstöðum

Skreytingar

Blóma- og dýramynd 135v. Myndin er lítil og virðist klippt út úr prentuðu riti. Undir myndinni stendur: J.Es.

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir

Rauðritaður titill og upphafsstafur 36r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Sjá ÍBR 38 8vo, en þar er Jón sagður búa í Þrándarholti. Í lykilbindi handritaskrár Páls Eggerts Ólasonar er Jón Eiríksson í Þrándarholti sagður skrifari ÍBR 38 8vo og ÍB 76

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1797-1802
Hluti II ~ ÍB 76 4to II hluti
1(168r-168v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„Þáttur af Þorsteini Austfirðingi“

Aths.

Rangt inn bundið, framhald á blöðum (170r-170v)

2(169r-169r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„[Enn eitt ævintýr af öðrum íslenskum, austfirskum Þorsteini]“

Aths.

Rangt inn bundið, framhald af blaði (170v)

3(169v-169v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„Hér skrifast þáttur af Þorsteini hinum forvitna“

Aths.

Rangt inn bundið, framhald á blöðum (171r-171v)

4(170r-170v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

„[Þáttur af Þorsteini Austfirðingi]“

Aths.

Rangt inn bundið, framhald af blöðum (168r-168v)

5(170v-170v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Enn eitt ævintýr af öðrum íslenskum, austfirskum Þorsteini “

Aths.

Rangt inn bundið, framhald á blaði (169r)

6(171r-171v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

„[Hér skrifast þáttur af Þorsteini hinum forvitna]“

Aths.

Rangt inn bundið, framhald af blaði (169v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
4 blöð (194 mm x 153 mm)
Ástand
Límt yfir skrifflöt á stöku stað
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (171v er nafn Jóns Eiríkssonar á Þrándarstöðum párað nokkrum sinnum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1849?]

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »