Skráningarfærsla handrits

ÍB 62 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ævikvæði
Titill í handriti

Þulu Formáli og drápa eftir Guðmund Sigurðsson ásamt ævi hans

Athugasemd

Réttara og fyllra en hið prentaða (Kaupmannahöfn 1755)

2
Líkræður
Efnisorð
2.1
Líkræða
Athugasemd

Yfir Guðrúnu Þórðardóttur (1790), ekkju Jóns Jónssonar á Gilsbakka

Efnisorð
2.2
Líkræða
Athugasemd

Yfir Kristínu Eggertsdóttur (1785), ekkju Jóns Sigurðssonar í Hvammi í Norðurárdal, með sálmi undir nafni Ragnheiðar Jónsdóttur á Gilsbakka 1785

Efnisorð
2.3
Líkræða
Athugasemd

Yfir Guðnýju Jónsdóttur víst af sama kynstofni

Efnisorð
3
Ættartala

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 71 blað (204 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Frá séra Ólafi Pálssyni 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 4. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn