Skráningarfærsla handrits

ÍB 57 4to

Samtíningur ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fornyrðaskýringar
Notaskrá
Athugasemd

Brot

2
Practica legalis vel Nodus Gordius, Rembehnutur
Höfundur
Athugasemd

Inn á milli er skotið 2 blöðum (með annarri hendi), bréfi Bjarna Halldórssonar um ábyrgð kúgilda.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
63 blöð (205 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1750.
Ferill

ÍB 57-60 4to er gjöf frá Sigurði Eiríkssyni Sverrissonar síðar sýslumanni, 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn