Skráningarfærsla handrits

ÍB 55 4to

Aðalsbréf nokkurra Íslendinga ; Ísland, 1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Aðalsbréf nokkurra Íslendinga
Notaskrá
Athugasemd

Aðalsbréf Torfa Arason, Eggerts Eggertssonar og Björns Þorleifssonar. Þessi blöð hafa verið tekin út úr uppskriftasafni, enda tölumerkt eftir skjölum: 22, 26, 28, 32, 54.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
9 blöð (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Jón Ólafsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1730.
Ferill

ÍB 54-56 4to er frá Sigurður B. Sívertsen 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn