Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 53 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1799

Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Einarsson 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jakobsson 
Fæddur
11. febrúar 1738 
Dáinn
22. maí 1808 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Fornyrðaskýringar
Efnisorð

2
Sverris saga
Aths.

Brot. 2 blöð.

Efnisorð
3
Fyrirmæli og umburðarbréf
Aths.

Fyrirmæli til presta í Þingeyjarþingi um bænadag árið 1753, umburðarbréf prófastsins. 2 blöð í fol.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
10 blöð (205 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur

Jón Jakobsson.

Óþekktur skrifari.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB. 51-3 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »