Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 49 4to

Formannavísur ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 20 + i blöð (205 mm x 153 mm).
Umbrot
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. 1r-14v: Björn Brandsson.

II. 15r-19r: Sigurður Breiðfjörð?

Fylgigögn
Með liggja blöð, arkir utan um efni handritsins.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1830.
Ferill

Nafn í handriti: Sigurður Breiðfjörð (20r)

Aðföng

Jón Borgfirðingur, 24. ágúst 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson skráði og lagaði fyrir myndatöku5. febrúar 2009.

Hluti I ~ ÍB 49 4to I. hluti

1 (1v-3r)
Fornmannavísur yfir Vestmannaeyjar
Höfundur
Upphaf

Vakni þjóð, því vakna ljóð …

Athugasemd

31 erindi

2 (3v-6r)
Landeyja formanna registur
Höfundur
Upphaf

Renni ljóoðadyr upp dag …

Athugasemd

40 erindi

3 (6r-7v)
Formannavísur yfir Mýrdalsformenn
Upphaf

Gefist rekkum gæðin þrenn …

Athugasemd

26 erindi

4 (7v-10v)
Agnesarkvæði
Upphaf

Í þann tíma ríkti í Róm …

Athugasemd

25 erindi

5 (10v-12v)
Formannavísur yfir Grindavíkurformenn
Upphaf

Fornirs strinda fyrir bör …

Athugasemd

28 erindi

6 (12v)
Vísur
Höfundur

H. G. s.

Athugasemd

3 erindi

7 (12r-13v)
Formannavísur yfir Hafnaformenn
Upphaf

Mér kom í huga að segja frá …

Athugasemd

21 erindi

8 (14r-14v)
Eyjafjallaformannavísur
Athugasemd

7 erindi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
14 blöð (202 mm x 156 mm)
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

I. [Björn Brandsson]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á blaði 1r er niðulag úr óþekktu kvæði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830]

Hluti II ~ ÍB 49 4to II. hluti

1 (15r-19r)
Kaupmannabragur
Athugasemd

Óheill, vantar fram og aftan

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (205 mm x 165 mm)
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

II. [Sigurður Breiðfjörð?]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Pár á bl. 20r, m.a. mannanafn

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810-1820]
Ferill

Nafn í handriti: Sigurður Breiðfjörð (20r)

Lýsigögn
×

Lýsigögn