Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 42 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grafskriftir og erfiljóð; Ísland, 1700-1799

Nafn
Jón Þorkelsson Vídalín 
Fæddur
21. mars 1666 
Dáinn
30. ágúst 1720 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorleifsson 
Fæddur
21. júní 1663 
Dáinn
13. júní 1710 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson 
Fæddur
4. desember 1708 
Dáinn
16. ágúst 1771 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Högni Ámundason 
Fæddur
1649 
Dáinn
5. júní 1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1633 
Dáinn
1717 
Starf
Lögréttumaður 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Brynjólfsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Grafskriftir og erfiljóð
Aths.

Grafskriftir yfir Jóni Þorkelsyni Vídalín, Birni Þorleifssyni, Brynjólfi sýslumanni Sigurðssyni (yfir Birni Magnússyni á Grenjaðarstöðum skyldi vera, en er hér nú ekki).

Erfiljóð um Högna Ámundason og Sigurð Jónsson og huggunarljóð til Guðrúnar Brynjólfsdóttur 1771.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
15 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »