Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 41 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Grafskriftir; Ísland, 1700-1799

Nafn
Erlendur Magnússon 
Dáinn
24. desember 1724 
Starf
Prestur; Rektor 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jakobsson 
Fæddur
1733 
Dáinn
19. júlí 1816 
Starf
Konrektor 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson Vídalín 
Fæddur
21. mars 1666 
Dáinn
30. ágúst 1720 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson 
Fæddur
4. desember 1708 
Dáinn
16. ágúst 1771 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

1
Grafskriftir
Aths.

Grafskriftir (á lat.) yfir Jóni Þorkelsyni Vídalín (eftir Erlend rektor Magnússon) og yfir Brynjólfi sýslumanni Sigurðssyni (eftir Pál konrektor Jakobsson).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
3 blöð (406 (339) mm x 326 (217) mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Legið hefur hér með prentuð grafskrift yfir Þorleifi Gíslasyni (1696) eftir Pál Vídalín, en verið horfin þegar 1869, er skrá bmf. birtist.

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »