Skráningarfærsla handrits

ÍB 36 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Innan um eru uppskriftir þriggja fornbréfa, ómerkar.

3
Snorra-Edda
Athugasemd

Að mestu með hendi Árna Böðvarssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
208 blöð (193 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Árni Böðvarsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og öndv. 19. öld.
Ferill

Handritið hefir verið skeytt saman úr þremur hlutum, og eru tveir hinir fyrri frá forfeðrum Sigurðar B. Sívertsens (1. frá föður hans), 2. (lagaritgerðirnar) virðast hafa verið í eigu Brynjólfs sýslum. Sigurðsonar, og er þar blstal sjálfstætt (1-200), en þar vantar nú í bls. 83-104, og hafa þar verið á Búalög, tíundaskrá og vallarmálstabla. 3. (Snorra-Edda) hefir verið í eigu Þorsteins Jónssonar í Öndverðanesi, hann fengið að gjöf frá Árna Böðvarssyni sjálfum.

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn