Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 35 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1800

Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Embættismaður; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.

Diplomatarium Islandicum bindi II. nr. 38

Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Skálholtsstóll, reikningar, tekjugreinar
Aths.

Skýrsla um tekjur og gjöld Skálholtsstóls 1643.

Efnisorð

2
Kristinréttur hin forni
Efnisorð

3
Kristinréttur Árna biskups
Efnisorð

4
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

„Kristennriettur sá nýji, Reformerade“

Efnisorð

5
Búalög
Titill í handriti

„Búalagareglur“

Aths.

Með verslunartaxta 1619 og kaupstefnuformála.

Efnisorð

6
Búðaskipan á alþingi
Titill í handriti

„Buda nidurradan á Öxarár alþinge“

7
Bergþórsstatúta
Efnisorð

8
Fornyrðaskýringar
Aths.

Brot úr fornyrðaskýringum Páls Vídalíns (höfuðtíund, fullrétti, tíundargerð).

Efnisorð

9
Vestgautalög
Titill í handriti

„Úr kirkjubálk þeirra sænsku vestgotalaga“

Aths.

2 greinir

Efnisorð

10
Lögmannatal
Titill í handriti

„Lögmannatal á Íslandi“

Aths.

927-1799

Efnisorð

11
Rúmfræði
Titill í handriti

„Stereometriæ Applicatæ Qvædam Præcepta“

Aths.

Á íslensku

Efnisorð

12
Landmælingar
Titill í handriti

„De Longitudine Forslag“

Aths.

Reglur á dönsku

Tungumál textans

Danska

Efnisorð

13
Breiddar- og lengdarskrár
Titill í handriti

„Breiddar- og lengdartöflur eftir M. I. S.“

Efnisorð

14
Peningaverð og tíundartafla
Efnisorð

15
Mælieiningar
Höfundur
Aths.

Inntak úr nokkrum bréfum Jóns um íslenska alin og mælikvarða.

Efnisorð

16
Konungatal í Noregi
Efnisorð

17
Tíundarreglur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
322 blöð (180 mm x 148 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum // Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða íslenzka menn1857-1952;
« »