Skráningarfærsla handrits

ÍB 32 4to

Hómer: Odysseifskviða ; Ísland, 1831

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Hómer: Odysseifskviða
Titill í handriti

Hómers Odysseifs-kvæði

Athugasemd

prentað í Kh. 1854, prentsmiðjueintak, allt það, er Sveinbjörn Egilsson þýddi. og er ehdr. hans (nema 4. kviða er með hendi Jóns Árnasonar). Formáli Jóns Sigurðssonar er þar með og "yfirlit efnisins" með hendi Jón Þorkelssonar síðar rektors.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
xvij + 323 blöð (231 mm x 174 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1851.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn