Skráningarfærsla handrits

ÍB 31 4to

Ritgerðarsafn ; Ísland, 1700-1800

Athugasemd
Geysiskaddað af brunanum 1847
Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Gestur og garðbúi
Titill í handriti

Gestur [og] Gardbwe

Athugasemd

Samræður, er sýna orð og talsháttu eystra. Með hendi Hálfdanar rektors sonar hans.

Efnisorð
2
Málfræðiritgerðir
Titill í handriti

De pronunciatione literarum a. g. u. y. in Latino et Græco sermone

Athugasemd

Ritgerðir í bréfsniði (uppskriftir), og virðast þrjú bréfin (af 4 alls) vera eftir Jón Árnason síðar biskup og Jón Vídalín.

Tungumál textans
latína (aðal); gríska
3
Nafnfræði - Onomatologia
Athugasemd

Brot úr Onomatologia síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum (uppskr.)

4
Gísli - ritgerðarsafn
Titill í handriti

Gijsli

Athugasemd

Ritgerðarbrot

5
Réttritun - Orthographia Islandica
Titill í handriti

Brevia et succincta Responsa qvæ spectant ad qvæstiones aliqvot circa Orthographiam Islandicam

Athugasemd

Tvö uppáskriftarbrot, annað með hendi Jóns Ólafssonar, en á hitt er ritað með hendi Hálfdanar Einarssonar: "Dn. H. I. S. 1747": síra Halldór Jónsson 1747

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
76 blöð (160 mm x 161 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn