Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 26 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Formáli kvæðasafns bókmenntafélagsins; Ísland, 1820

Nafn
Bjarni Thorarensen Vigfússon 
Fæddur
30. desember 1786 
Dáinn
24. ágúst 1841 
Starf
Sýslumaður; Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fæddur
13. júlí 1781 
Dáinn
31. desember 1861 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Helgason 
Fæddur
27. október 1777 
Dáinn
14. desember 1869 
Starf
Prestur; Biskup 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Formáli kvæðasafns bókmenntafélagsins
Aths.

Formáli að fyrirhuguðu kvæðasafni bókmenntafélagsins; undir hafa ritað Bjarni Thorarensen, Hallgrímur Scheving og Árni Helgason. Með fylgir skrá um kvæðin.

Notaskrá

Stefán Ólafsson: Kvæði. bindi II

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur bindi III s. j

Minningarrit bókmenntafélagsins. 1866 s. 28

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (208 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Stefán ÓlafssonKvæðiII
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonIII: s. j
Minningarrit bókmenntafélagsins. 1866s. 28
« »