Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 24 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Um sakferilsréttinn á Íslandi; Ísland, 1760

Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Um sakferilsréttinn á Íslandi
Titill í handriti

„Skýr og einföld undirvísun um sakfellisréttinn“

Aths.

Vantar aftan við handritið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[iiij +] 288 [+ ij] + 214 bls (210 mm x 177 mm).
Skrifarar og skrift

Skrifari ;

Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »