Skráningarfærsla handrits

ÍB 8 4to

Íslands Árbækur í söguformi ; Ísland, 1840-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Íslands Árbækur í söguformi
Athugasemd

Árbækur Jóns Espólín 1773-1832, m. h. Hákonar Espólín sonar hans; aftan við eru athugagreinir m.h. Benedikts Vigfússonar (við 10.deild árbókanna). 2 bindi.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
534 blaðsíður (207 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-50
Ferill

þetta er prentsmiðjueintak, og er 11. og 12. deild ritsins eftir því prentuð (og er hin síðari í fyrra, en fyrri deildin í seinna bindinu). Er það alsett lagfæringum Jóns Sigurðssonar, til samræmis við stafsetning fyrri deildanna (á stöku stað einnig að efni og orðfæri)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn