Skráningarfærsla handrits
ÍB 6 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Ovidius: Myndbreytingar; Ísland, 1840-1850
Nafn
Jón Espólín Jónsson
Fæddur
22. október 1769
Dáinn
1. ágúst 1836
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður
Nafn
Hákon Espólín
Fæddur
1801
Dáinn
1885
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Ovidius: Myndbreytingar
Höfundur
Aths.
Myndbreytingar Ovidii skálds frítt útlagðar [með fornyrðalagi] af Sýslumanni Jóni Espólín á hans yngri árum
Eftirrit með hendi Hákonar Espólín sonar hans.
Tungumál textans
Íslenska
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
516 blaðsíður (205 mm x 172 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1840-50.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.