Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 6 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ovidius: Myndbreytingar; Ísland, 1840-1850

Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Publus Ovidius Naso 
Fæddur
22. mars 0043 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hákon Espólín 
Fæddur
1801 
Dáinn
1885 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ovidius: Myndbreytingar
Aths.

Myndbreytingar Ovidii skálds frítt útlagðar [með fornyrðalagi] af Sýslumanni Jóni Espólín á hans yngri árum

Eftirrit með hendi Hákonar Espólín sonar hans.

Tungumál textans

Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
516 blaðsíður (205 mm x 172 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu

Hákon Espólín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-50.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »