Skráningarfærsla handrits
ÍB 5 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Sigurður með Gjúkungum; Ísland, 1800
Nafn
Jón Espólín Jónsson
Fæddur
22. október 1769
Dáinn
1. ágúst 1836
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður
Nafn
Hákon Espólín
Fæddur
1801
Dáinn
1885
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Sigurður með Gjúkungum
Höfundur
Titill í handriti
„Sigurður með Gjúkúngum. Hetjukvæðistilraun.“
Aths.
Eiginhandarrit (ekki með hendi Hákonar Espólín, sem segir í hinni fyrri skrá.)
Tungumál textans
Íslenska
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
178 blaðsíður (208 mm x 171 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland ca. 1800.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.