Skráningarfærsla handrits

ÍB 90 fol.

Skjöl úr dánarbúi Þorleifs Guðmundssonar Repp - 3. bindi ; Ísland, 1813-1858

Athugasemd
3 bindi
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ritgerðir og uppköst
Notaskrá

Grein um Þorleif er að finna í: Skírnir 1916.

Athugasemd

2. og 3. bindi hafa að geyma uppköst hans að bréfum og ritgerðum, stærri og smærri (háskólaritgerðum o.s. frv.); fátt eitt er þar ritgerða eða uppkasta eftir aðra menn.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1813-1858.
Ferill

Gjöf frá Nicoline Repp ekkju Þorleifs 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn