Skráningarfærsla handrits

ÍB 87 fol.

Adversaria Tomus qvartus ; Kaupmannahöfn, 1802-1803

Tungumál textans
danska

Innihald

Adversaria Tomus qvartus
Titill í handriti

Adversaria. Tomus qvartus. Prosaiske og poëtiske Blandinger

Athugasemd

Mest gamansamlegt efni, talsvert kvæða, allt á dönsku, þar á meðal þýðing á ævisögu Eggerts Ólafssonar eftir Björn Halldórsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
166 blöð (315 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Finnur Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Kaupmannahöfn 1802-1803.
Ferill

Hdr. er komið frá George Stephens prófessor, en hafði fengið á uppboði bóka Finns, 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn