Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 81 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Olgeiri danska; Ísland, 1800

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Rímur af Olgeiri danska
Titill í handriti

„Sextíu Rímur af Olgeiri Danska, gjördar af Guðmundi Bergþórssyni“

Aths.

60 rímur. Vantar aftan við síðustu rímu, vantar bls. 52-3, rectius 53-4.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
170 blöð (306 mm x 202 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27.júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »