Skráningarfærsla handrits

ÍB 77 fol.

Orðabók og málshættir ; Ísland, 1630

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Orðabók lat.-ísl.
Titill í handriti

Nomenclator omnium rerum propria nomina continens. Auctore hadriano Junio Medico

Notaskrá

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur II-III (passim) s. 1

Blanda II s. 240 Talið þar samið af síra Katli Jörundarsyni en m. h. Sigurðar Jónssonar

Athugasemd

Þ.e. latínsk orðabók (eftir flokkum og skyldleika orða), með íslenskum þýðingum. Aftast eru málshættir á ísl. og lat. (fuglakvæði á bls. 228)

2
Málshættir
Efnisorð
3
Fuglakvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
336 blaðsíður (324 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Jónsson?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1630.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn