Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 62 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, um 1770

Nafn
Eiríkur Oddsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Sigurðsson 
Fæddur
1538 
Dáinn
15. júlí 1626 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Flatey 
Sókn
Reykhólahreppur 
Sýsla
Austur-Barðastrandarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Jónasson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Guðlaugsson 
Starf
 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Pálmason 
Fæddur
30. ágúst 1819 
Dáinn
16. febrúar 1894 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Árnason 
Starf
 
Hlutverk
unknown 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Níelsson ; fróði ; grái 
Fæddur
1809 
Dáinn
8. janúar 1857 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Þýðandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergur Bergsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Andrésson 
Starf
 
Hlutverk
unknown 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Björnsdóttir 
Fædd
15. september 1783 
Dáin
11. júní 1847 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
unknown 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-69r)
Knýtlinga saga
Titill í handriti

„Ævi Danakonunga. Knitlinga saga“

Efnisorð
2(69v-239v)
Magnúsar saga góða
Titill í handriti

„Ævi Noregskonunga eður saga af Magnúsi Konungi Góða og hans eftirkomurum“

Aths.

Á blaði 69v stendur: „Samanskrifuð af Eiríki Oddssyni vid. pag. 424“

Efnisorð
3(239v-246v)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

„Af Hemingi Áslákssyni“

4(248r-250r)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

„Af Hálfi konungi og Rekkum hans“

5(251r-260v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

„Af Eiríki hinum Rauða“

6(260v-285v)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

„Saga Lárentínusar Hólabiskups. Prologus“

Efnisorð
7(286r-324v)
Hungurvaka
Titill í handriti

„Hungurvaka. Einn lítill bæklingur af fáum biskupum sem verið hafa á Íslandi þeim fyrstu, og hvernig Skálholt er fyrst byggt og þar settur biskupsstóll og af hverjum það var tilsett“

Efnisorð
8(324v-329r)
Ævisöguflokkur
Titill í handriti

„Ævisöguflokkur Sr. Einars Sigurðssonar í Eydölum gjörður annó 1616 með Drápulag“

Upphaf

Upp skal byrjast Einars drápa

Efnisorð

9(329r-331r)
Barnatöluflokkur
Titill í handriti

„Catalogus eða Barnatöluflokkur sr Einars Sigurðssonar í Eydölum, þeirra sem á lífi voru til fjórða liðar anno 1626. Hvern flokk hann orti, þá hann var 72 ára“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 331 + iii blað (305 mm x 195 mm). Auð blöð: 132r, 247.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðmerking 1-575.

Seinni tíma blaðmerking 577-657.

Kveraskipan

Þrjátíu og sex kver.

 • Kver I: blöð 1-2, 1 tvinn.
 • Kver II: blöð 3-6, 4 stök blöð.
 • Kver III: blöð 7-16, 5 tvinn.
 • Kver IV: blöð 17-26, 5 tvinn.
 • Kver V: blöð 27-36, 5 tvinn.
 • Kver VI: blöð 37-44, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 45-54, 5 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 55-63, 4 tvinn og 1 stakt blað.
 • Kver IX: blöð 64-73, 5 tvinn.
 • Kver X: blöð 74-83, 5 tvinn.
 • Kver XI: blöð 84-91, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 92-99, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 100-109, 5 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 110-119, 5 tvinn.
 • Kver XV: blöð 120-129, 5 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 121-128, 4 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 130-139, 5 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 140-148, 4 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 149-158, 5 tvinn.
 • Kver XX: blöð 159-168, 5 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 169-178, 5 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 179-188, 5 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 189-196, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 197-206, 5 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 207-216, 5 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 217-226, 5 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 227-236, 5 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 237-244, 4 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 245-254, 5 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 255-264, 5 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 265-274, 5 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 275-290, 8 tvinn.
 • Kver XXXIII: blöð 297-306, 5 tvinn.
 • Kver XXXIV: blöð 307-316, 5 tvinn.
 • Kver XXXV: blöð 317-326, 5 tvinn.
 • Kver XXXVI: blöð 327-331, 2 tvinn og 1 stakt blað.

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 275-280 mm x 145-155 mm.

Línufjöldi er 33-37.

Griporð eru á versósíðum.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur

I. 1r-70r: Óþekktur skrifari

II. 70v-331r: Óþekktur skrifari

Skreytingar

Einlitir skreyttir upphafsstafir á bl. 69v, 239v, 248r, 251r, 260v, 286r, 290r, 291r, 292r-292v, 293r, 294r, 299r, 300v, 310v, 311v, 317r, 318v, 320r, 320v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 69v stendur: „Samanskrifuð af Eiríki Oddssyni vid. pag. 424“

Band

Band frá því um 1807-1860 (317 mm x 198 mm x 77 mm).

Skinnband , tréspjöld klædd brúnu skinni. Upphleyptur kjölur. Band hefur verið endurnýtt, leyfar af gyllingu sjást ásamt textanum: KRAMBOD BOG FOR FLATÖE HANDEL 1799

Snið rauðýrð.

Spjaldblöð eru reikningsyfirlit frá árunum 1798-1807 og á þeim má sjá mannanöfn sem tengjast Flatey. Fóðurblöð eru einnig reikningsblöð og ekki ólíklegt að þau hafi verið í endurnýtta bandinu sem sett var um þetta handrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1770
Ferill

Á bl. 273v, 275v og 331v er nafnið Guðmundur Jónasson skrifað

Á eitt af aftari spjaldblöðunum er skrifað:

Nöfn á fremri spjaldblöðum: 1r : Jón Svendson (1789). 2r: Pétur Guðlaugsson, Pétur Pálmason og Skúli Árnason. Á 2v stendur: Daði Níelsson 1851.

Nöfn á aftari spjaldblöðum: 01r: Sigurður Þórðarson, Bergur Bergsson. 01v: Þar stendur: „Bergur Bergsson á þessa bók með réttu“. 03r: Magnús Andrésson.

Á pappírsræmum sem voru inni í bandinu má sjá nöfnin: Gunnlaugsdóttir í Svefney (1803); Guðrún Björnsdóttir Efri Þverá

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 17. -19. október 2011 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði 21. febrúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga
Handritið var í láni erlendis í kring um 1927 og þess vegna var því ekki lýst nánar í Handritaskrám Landsbókasafns. Viðgert og leyst úr bandi í janúar 2011.
« »