Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 52 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, [1675-1725?]

Nafn
Guðrún Jónasdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Ólafsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-100v)
Þiðreks saga
Titill í handriti

„[Hér] byrjast sagan af Þiðrek af Bern sem var keisari í Ítalía anno Christi CXLVII og gaf til Péturskirkju í Róm silfurbita sem vóg 1040 pund og kertapípur sem vógu 70 pund silfurs hvor“

Skrifaraklausa

„Af því framarlega í þessari sögu óvarlega undan gekk að skrifa um útlit og ásigkomulag Sifka þá skrifast nú þessar línur sem hér eftir standa og eiga að inn setjast þar sem eftir skrifað merki stendur […] pag: 59 [Viðbótinni vísað inn í meginmálið með merki] […] Hvað annað framar þessu skrifaranum hefur kunnað í skrift þessarar sögu yfir sjást þá er lesarinn um beðinn það sérhvað af góðvilja lagfæra og leiðri[etta?] málið (100v)“

2(101r-150v)
Grettis saga
Titill í handriti

„Sagan af Grettir Ásmundssyni Íslending og hans forfeðrum“

2.1(150v)
Lausavísa
Upphaf

Enduð sagan að nú er …

Efnisorð
3(150v-159v)
Bárðar saga Snæfellsáss
Titill í handriti

„Sagan af Bárði Snæfellsás“

3.1(159v)
Lausavísa
Upphaf

Gestur gisti gæfuveg …

Efnisorð
4(159v-171r)
Gísla saga Súrssonar
Titill í handriti

„Sagan af Gísla Súrssyni og þeim Sýrdælum“

Aths.

Styttri gerð Gíslasögu

Blániðurlagið trosnað burt

4.1(171v)
Lausavísur
Upphaf

sagan greinir hans …

Leitaði svo til landa bands …

Aths.

Vísan er nokkuð skert, þ.á m. 1. ljóðlína

Efnisorð
5(171v-171v)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

„[S]agan af Tiodel og hans kvinnu “

Aths.

Brot, einungis upphaf er varðveitt hér

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 171 + i blöð (368 mm x 138 mm)
Tölusetning blaða

Yngri blaðsíðumerking 7-343 (2r-169r)

Yngri blaðmerking 61 (61r), 70-71 (70r og 71r), 80-81 (80r og 81r), 91 (90r), 100-101 (99r og 100r)

Ástand

Rangt inn bundið. Rétt röð blaða 134, 126, 135

Handritið er talsvert skaddað á jöðrum, einkum á neðri og ytri spássíum og mest fremst og aftast, svo að sums staðar verður ekki allur texti lesinn

Vantar aftan af handritinu

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Skreytingar

Litskreyttur titill og upphaf, litir rauður og gulur: 1r

Litskreyttur titill og upphaf, litur gulur: 101r

Skrautstafur: 57r

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað

Litir e.t.v. síðar til komnir

Band

Skinn á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1675-1725?]
Ferill

Nafn í handriti: Guðrún Jónasdóttir (100v)

Aðföng

Þorlákur Ólafsson 28. september 1861

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagfærði fyrir myndvinnslu 17. desember 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 28. júlí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Viðgert

Myndir af handritinu

2 spóla neg 35 mm ; spóla pos 35 mm ; án sp. Sögubók

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »