Skráningarfærsla handrits

ÍB 47 fol.

Sannar sögur nokkurra nafnkunnugra fornmanna, 1. bindi ; Ísland, 1827

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sannar sögur nokkurra nafnkunnugra fornmanna, 1. bindi
Höfundur
Notaskrá
Athugasemd

Sögurnar eru af: Theseus, Rómúlusi, Martius Coriolanus, Aristomenes Messeníukappa, Pelopidas, Alexander mikla, Pyrrhus, Agis og Cleomenes, Paulusi, Æmiliusi, Sertoriusi, Pompejusi mikla, Cato (allar eftir Plutarch), Heródesi mikla (eftir Josephus), Gotum og Húnum (eftir Jornandes), Langbörðum (eftir Paulus diaconus), Karlamagnúsi

Í þýðingu Jóns Espólíns, eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 213 blöð (325 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Espólín.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1827.
Ferill

ÍB. 47-49, fol., eru keypt af síra Hákoni Espólín (skýrslur og reikn. bmf. 1860-1861, bls. xxviij-xix

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þórhallur Þorgilsson
Titill: Árbók 1946 (Landsbókasafn Íslands), Þýðingar úr ítölskum miðaldaritum
Umfang: 3-4
Lýsigögn
×

Lýsigögn