Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

GKS 2870 4to

Skoða myndir

Njáls saga; Ísland, 1290-1310

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+f211).]

[This special character is not currently recognized (U+ef97).]

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-120v)
Njáls saga
Aths.

Snemma hefur glatast úr handritinu en eyðurnar verið fylltar á fyrri hluta 16. aldar. Við það hefur texti verið tvítekinn á tveimur stöðum (samsvarandi bls. 132:31-65 og 139:46-51 í útgáfunni í Njálu).

1.1(1v-6v)
Enginn titill
Upphaf

þenna ko&ſt vıl ek

Niðurlag

„ſpott a? heıma“

Aths.

Á bl. 1r sést rétt djarfa fyrir skrift.

1.2(7r-11v)
Enginn titill
Upphaf

ok mvn&ſvanr taka

Niðurlag

„lǫg maðr ſva mıkıll at engı [?ar]“

1.3(12r-92v)
Enginn titill
Upphaf

a?lınno at þv ?erðır eıgı

Niðurlag

„þa er elldgvnnar ınnı“

1.4(93r-120v)
Enginn titill
Upphaf

yþr l?g k?æð

Aths.

Endar á niðurlagi sögunnar.

Bl. 121 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
121 blað, 220 mm x 150 mm
Ástand

Blöð bókarinnar bera merki slits og raka og eru mörg hver máð og dökk. Þau virðast hafa orðið fyrir skemmdum eftir að þau voru sett í kápuna. Víða eru göt og rifur og einnig skemmdir á blaðhornum. Skinnbætur hafa verið saumaðar á horn bl. 83 (efst), 93-94, 97 og 98 (neðst) og áþekkar skinnbætur virðast hafa verið á bl. 64, 85-87 og 90-92.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Litaðir upphafsstafir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 88r-89v, 95r-96v og 99r-120v innskotsblöð með hendi frá fyrri hluta 16. aldar. Með sömu hendi eru eyðufyllingar á skinnbótum á bl. 83 (efst), 93-94, 97 og 98 (neðst) og textaviðbót á spássíu bl. 48v.
  • Merkt við fall Gunnars á bl. 49v, í í kringum 1500.
  • Spássíugrein á bl. 58v með hendi frá um 1400: „fra kara ok nıal&ſsonu m“.
  • Spássíugrein á bl. 84v með hendi frá 17. öld: „Gvnlaugur Orms..“
  • Spássíugreinar með sömu hendi og eyðufyllingar, eða samtímahendi: „Jon Bıa?naſon he?ur þetta klorat“, „markus hallz ſon ert ??om ur“, „ave ma?ia“ og sennilega önnur bæn.
  • Titlar á bl. 1r með hendi frá 18. öld: „Niala“ og „Nihala“, og með sömu hendi: „Bibliothecæ Regiæ Sub Littera G“.

Band

Fest inn í kápu úr selskinni sem að nokkru leyti hlífir blöðum handritsins og heldur þeim saman.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1300 (viðbætur til fyrri hluta 16. aldar) í Katalog KB, bls. 55-56 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 472).

Ferill

Handritið var fyrrum í eigu Brynjólfs Sveinssonar biskups og gaf hann því nafnið Gráskinna (sbr. athugagrein Árna Magnússonar?)). Í skrá Þormóðs Torfasonar um handrit send Konunglegu bókhlöðunni í Kaupmannahöfn frá Íslandi árið 1662, er getið annars vegar um „Njali cujusdam historia mutila, quarto“, er Brynjólfur biskup sendi, og hins vegar „Njali historia mutila, quarto“, sem komið er frá Þormóði sjálfum. Sennilegt virðist að fyrrnefnda handritið sé Gráskinna og hið síðarnefnda sé annaðhvort GKS 2868 4to eða GKS 2869 4to, en hugsanlegt er einnig að þessi tvö síðastnefndu handrit, sem eru um margt áþekk að gerð og broti og geyma ekki sama texta, hafi verið sett saman í eina bók.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. nóvember 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog KB, bls. 55-56 (nr. 91) Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 9. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í mars 1980.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Njálu
Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket samt Den Arnamagnænske Samlings tilvækst 1894-1899ed. Kristian Kålund
ONPRegistre
Brennu-Njáls saga, ed. Einar Ólafur Sveinsson1954; XII
Karen Bek-Pedersen„St Michael and the sons of Síðu-Hallur“, Gripla2012; 23: s. 176-199
Bjarni Gunnar Ásgeirsson„„Helzti er mærin fǫgr” : Njála á Noregsmarkað“, Hallamál : rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 20182018; s. 29-31
Einar Ól. SveinssonIntroduction, Möðruvallabók (Codex Mödruvallensins). MS. No. 132 fol. in the Arnamagnæan Collection in the University Library of Copenhagen1933; s. 9-23
Einar Ól. Sveinsson„Um handrit Njálssögu“, Skírnir1952; 126: s. 114-152
Einar Ól. SveinssonStudies in the manuscript tradition of Njálssaga, 1953; 13
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Jón Þorkelsson„Islandske håndskrifter i England og Skotland“, Arkiv för nordisk filologi1892; 8 (Ny följd 4): s. 199-237
Katarzyna Anna Kapitan„Dating of AM 162 B a fol, a fragment of Brennu-Njáls saga“, Opuscula XVI2018; s. 217-243
Emily Lethbridge„Njálulok“, Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 20142014; s. 131-133
Emily Lethbridge„„Hvorki glansar gull á mér/né glæstir stafir í línum“. : some observations on Íslendingasögur manuscripts and the case of Njáls saga“, Arkiv för nordisk filologi2014; 129: s. 53-89
Már Jónsson„Var þar mokað af miklum usla. Fyrsta atrenna að Gullskinnugerð Njálu“, Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 19961996; s. 52-55
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Stefán Karlsson„Íviðjur (Samtíningur)“, Gripla1979; 3: s. 227-228
Svanhildur Óskarsdóttir-, Ludger Zeevaert„Við upptök Njálu. Þormóðsbók - AM 162 B δ fol“, Góssið hans Árna2014; s. 161-169
Sverrir Tómasson„Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 288-307
Ludger Zeevaert„Eine deutsche zusammefassung von Njáls saga im manuskript Rostock Mss. philol. 78/2“, Scripta Islandica2018; 69: s. 99-139
« »