Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

GKS 1812 4to

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1182-1400

Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Haraldur Bernharðsson 
Fæddur
12. apríl 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhanna Ólafsdóttir 
Fædd
13. janúar 1949 
Starf
 
Hlutverk
Ljósmyndari 
Ítarlegri upplýsingar

[This special character is not currently recognized (U+f20e).]

[This special character is not currently recognized (U+f10d).]

[This special character is not currently recognized (U+ef97).]

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
36 blöð (210 mm x 140 mm).
Ástand

 • Blöðin eru öll fremur dökk og skellótt, sums staðar vegna notkunar leysiefna.
 • Minniháttar rifur í skinninu sums staðar.
 • Ekki hefur verið gætt mikillar nærgætni við band; t.a.m. hefur hvert tvinn bl. 24-33 verið skorið í sundur (væntanlega til að smækka brotið) og svo saumað saman á nýjaleik.
 • Fremst í 1. kveri eru þrír blaðhlutar sem fastir eru við þrjú stök blöð aftast í kverinu. Hið aftasta af þessum blöðum (bl. 7) er bundið inn þannig að innsti hluti leturflatarins er hulinn í kilinum eða nær yfir brotið á blaðhlutann fremst í kverinu. Á eftir síðasta blaði handritsins er blaðpartur (óskrifaður) líkur þeim sem eru fremst.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Áritanir með hendi Brynjólfs Sveinssonar biskup á fremra spjaldblaði og bl. 1r: „Calendarium | Islandicum“ og „Calendarium Islandicum |“.
 • Athugagrein frá 17. öld á fremra spjaldblaði: „Bök Hakonar Orm[stall]sonar | Anno …“.

Uppruni og ferill

Ferill

GKS 1812 4to var meðal þeirra handrita er Brynjólfur Sveinsson biskup sendi Konunglegu bókhlöðunni í Kaupmannahöfn árið 1662. Áður tilheyrði það Hákoni Ormssyni sýslumanni (sbr. fremra spjaldblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog KB, bls. 38-41 (nr. 55). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 23. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Eldra band fylgir í öskju.

Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í apríl 1971.
 • Jóhanna Ólafsdóttir kópíeraði eftir míkrófilmu frá Arne Mann Nielsen í september 1985.

Innihald

Hluti I ~ GKS 1812 I 4to
1(1r-2r)
Latnesk rímvers
Upphaf

Cıſıo ıanuſ

Aths.

Ýmsar fyrirsagnir og skýringar á íslensku.

Efnisorð
2(2r-2v)
Stjörnu-Odda talUm tunglgangUm tunglhlaup
Aths.

Næst koma tvær smágreinar sem virðist vanta aftan af.

3(3r-4r)
Tákn dýrahringsins
Aths.

Pennateikningar í hringlaga umgjörð af níu af táknum dýrahringsins, sú fyrsta af krabbamerkinu. Hverri mynd fylgir latnesk lýsing á stjörnumerkinu.

Efnisorð

4(4v)
Philosophia
Titill í handriti

„Philosophia“

Aths.

Ásamt undirgreinum. Uppdráttur í líkingu við (ættar)tré með latneskum skýringum.

5(7r)
Himintunglin, gangur þeirra og samband við dýrahringinn
Höfundur

Macrobius

Aths.

Sett fram sem hringur með skýringum á íslensku.

Efnisorð

6(7v)
Stjörnumerki
Aths.

Pennateikningar af stjörnumerkjunum kentár (Centaur), veiðimanninum (Orion), hundastjörnunni (Sirius) og hvalunum (Cetus), með latneskum texta.

Efnisorð

7(8r)
Enginn titill
7.1
Um Betlehemsstjörnuna
Upphaf

Sva ſeg ir Jon gvllmvd?

Efnisorð

7.2
Enginn titill
Upphaf

Treſ ſunt dıeſ

7.3
Enginn titill
Upphaf

Curſus marıſ

7.4
Enginn titill
Upphaf

embolıſmus

7.5
Arabíska talnaröðin
8(8v-10r)
Um stjörnuhimininn
Upphaf

Tveır erv hvır?lar

Aths.

Lýsing á stjörnuhimninum, stjörnumörk og fleira. Á eftir kemur „Devnx-Caleas“, þ.e. undirgreinar latnesku einingarinnar „as“ með tilheyrandi táknum (4 línur).

Efnisorð

9(10v-12v)
Um gang himintungla, flóð, fjöru o.fl.
Upphaf

Sıo eru kollot lopt ı bokvm

Aths.

Til skýringar eru dregnir fjórir hnettir og er hinn þriðji þeirra jarðarkringlan (sjá bl. 2v þar sem upphaf þessarar lýsingar er einnig að finna). Vitnað er í „Compotus meıstaranna(!) Johannıs ı parıs af sacrobosko, er lıfði a av(n)ðverdvm dogvm Magnus konungs hakonar sonar“.

Efnisorð

10(13r)
Um rúmfræði hrings
Upphaf

[V]m melıngſ (svo) hverſ hrıngſ

Aths.

Ásamt uppdrætti.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
11 blöð (210 mm x 140 mm).
Ástand

 • Bl. 7 hefur skaddast við bókband.
 • Texti skýrður upp á bl. 12v.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Myndir á bl. 3-4, 7 og 10v-12v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Spássíugreinar með 15. aldar hendi á bl. 1v. Neðri helmingur innri dálks virðist fylltur með bréfaskrift.
 • Rímfræðilegar athugagreinar frá 15. öld á bl. 3v. Þær hafa verið skrifaðar inn í eyður við tvær efstu myndirnar úr dýrahringnum.
 • Vísu bætt við á bl. 12v.
 • Dagatali bætt við á bl. 12v um 1600.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 14. aldar í Katalog KB, bls. 38 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 471).

Hluti II ~ GKS 1812 II 4to
1(13v-16v)
Algorismus
Titill í handriti

„Algorismus“

Aths.

Vísað til uppdráttar af „cubus perfectus“ sem ekki er lengur að finna í handritinu.

2(16v-17r)
Enginn titill
Upphaf

As er eníngh

Aths.

Vísað í „fıgurur“ sem virðast vera tákn þau er fram koma í 8. efnisþætti fyrsta hluta handritsins.

3(17r-20r)
Um lögun jarðar og loftlagsbelti
Upphaf

Med þuı at ıardar mynd er bollut

Efnisorð

4(20r-21v)
Um lengdarmælingar, gang sólar og útreikning hans o.fl.
Upphaf

Sua ſeghıa ?o?nır gırzkır ſpekıng a?

Aths.

Ásamt tilheyrandi töflu.

Skrifaraklausa á bl. 21v.

Efnisorð

5(22r)
Enginn titill
5.1
Latnesk rímvers
Aths.

Með íslenskum skýringum.

Efnisorð
5.2
Latneskar athugagreinar um rímfræði.
5.3
Um tímasetningu sköpunar Adams
Upphaf

þa er adam var ſcapad?

6(22v-23v)
Enginn titill
6.1
Um tímatalsreikning, gang tungls o.fl.
Upphaf

[S]ol ok tvngl er þav ?in n az. ? ara bedi ſam an

Aths.

Að hluta „at tolv biarna prests ens tolviſa“.

6.2
Um skiptingu ársins
Aths.

Niður í „athomo?

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
11 blöð (210 mm x 140 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bæn bætt við á bl. 21r

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 14. aldar í Katalog KB, bls. 39 (sjá einnig ONPRegistre, bls. 471).

Hluti III ~ GKS 1812 III 4to
1(5r)
Nöfn nakkverra presta kynborinna íslenzkra
Titill í handriti

„Nöfn nakkverra presta kynborinna íslenzkra“

Efnisorð
2(5v-6r)
Heimskort
Aths.

Landanöfn skrifuð inni í hring eftir legu landanna.

Efnisorð
3(6v)
Uppdráttur
Aths.

Hugsanlega ætlaður í veðurfræðilegu skyni. Í sammiðja hringum eru nöfn þriggja heimshluta ásamt lýsingu á eiginleikum hvers þeirra; ennfremur árstíðirnar, mánuðirnir, stjörnumerkin, vindarnir og höfuðáttirnar.

4(35r-35v)
Rímtal
Aths.

Nær yfir janúar og febrúar.

Með athugagreinum um dánardægur.
Efnisorð
5(36r-36v)
Rímfræðilegar athugagreinar
Niðurlag

„þa ſcal ?caz XII“

Aths.

Athugagreinar á íslensku með stökum latneskum setningum.

Að hluta til sami texti og í 6. efnisþætti í öðrum hluta handritsins.

Síðutitill á bl. 36v: „bocar bot“.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
4 blöð (210 mm x 140 mm).
Ástand

Hringurinn á bl. 5v-6r hefur skaddast að ofan og neðan við afskurð og sá á bl. 6v eftir afskurð af ytri jaðri.

Umbrot

Bl. 5r tvídálka.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Nöfnum íslenskra biskupa og presta bætt við á bl. 5r, með hendi frá um 1500, en ytri dálkur á bl. 5r hefur upprunalega verið auður að mestu.
 • Bæn bætt við á bl. 5r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1225-1250 (sjá ONPRegistre, bls. 471), en til 13. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 40.

Hluti IV ~ GKS 1812 IV 4to
1(24r)
Latnesk-íslenskar orðskýringar
2(24v-34va)
Rímfræðiritgerð
Upphaf

Goþ bauþ moyſi uin ſino m

Aths.

Upphaf ritgerðarinnar er á bl. 26 því að kapítulum 13-17 (sem byrja á: „[G]uþ ſcop alla ſkepno ſé“, og enda á: „oc er þat þa hlauparſ dagr“) hefur síðar verið bætt við fyrir framan ritgerðina (bl. 24v-25v).

(25vb)
Enginn titill
Upphaf

En er ſpocoſto . menn. aíſlandi

Aths.

Þessi texti er notaður til að fylla ytri dálk bl. 25v.

3(34vb)
Latnesk-íslenskar orðskýringar
4(34vb)
Um myndir orðsins vesper
Tungumál textans

Latína

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
11 blöð (210 mm x 140 mm).
Ástand

 • Fremsta og aftasta blað snjáð og mjög blettótt eftir leysiefni.
 • Minniháttar rifur í bl. 24, 28 og 29.

Umbrot

 • Bl. 24r sexdálka.
 • Bl. 24v-27r, 29v-30v og 32r-34v tvídálka.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Nokkrar spássíugreinar frá því um 1300.
 • Hér og þar leiðréttingar og viðbætur með hendi frá 17. öld.
 • Bæn bætt við á bl. 25r.
 • Vísu bætt við á bl. 27r.
 • Nafnið „halluard?“ á bl. 31r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1192 (sjá ONPRegistre, bls. 471), en til um 1200 í Katalog KB, bls. 40.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket samt Den Arnamagnænske Samlings tilvækst 1894-1899ed. Kristian Kålund
Íslenzkt fornbréfasafn I. 834-1264
Palæografisk atlas. Oldnorsk-islandsk afdeling / udgivet af Kommissionen for det arnamagnæanske legat
Árni EinarssonSaint Olaf's dream house: a medieval cosmological allegory, Skáldskaparmál1997; 4: s. 179-209
Foster Blaisdell„Some notes on GKS 1812 4to“, s. 300-306
Foster W. Blaisdell„The verb-adverb locution in certain Old Icelandic manuscripts“, Scandinavian Studies1960; XXXII: s. 76-82
Brynja Þorgeirsdóttir„Humoral theory in the medieval North“, Gripla2018; 29: s. 35-66
Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása GrímsdóttirOddaannálar og Oddverjaannáll, 2003; 59
Finnur Jónsson„Overgangen -ö (ø) u i islandsk“, Arkiv för nordisk filologi1919; 35: s. 314-320
Guðvarður Már GunnlaugssonSýnisbók íslenskrar skriftar
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Nokkur orð um bókstafi á 12. öld“, Hallamál : rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 20182018; s. 48-49
Gunnar Harðarson„Philosophia í miðaldahandritinu GKS 1812 4to og tengsl hennar við fróðleiksást“, Í garði Sæmundar fróða : fyrirlestrar frá ráðstefnu í Þjóðminjasafni 20. maí 20062008; s. 25-45
Gunnar Ágúst Harðarson„Hauksbók og alfræðirit miðalda“, Gripla2016; 27: s. 127-155
Finn Hansen„Forstærkende led i norrønt sprog“, Arkiv för nordisk filologi1983; 98: s. 4-46
Haraldur Bernharðsson„Skrifandi bændur og íslensk málsaga. Vangaveltur um málþróun og málheimildir“, Gripla2002; 13: s. 175-197
Haraldur Bernharðsson„Afdrif KK-tákns fyrstu málfræðiritgerðarinnar. Um táknbeitingu nokkurra þrettándu aldar skrifara“, Gripla2004; 15: s. 209-221
Haraldur Bernharðsson„"Bögumæli almúgans" í Konungsbók eddukvæða : um stafsetningarviðmið og blandaðan framburð“, Sturlaðar sögur : sagðar Úlfari Bragasyni sextugum 22. apríl 20092009; s. 41-45
Hreinn Benediktsson„Old Norse short e: One phoneme or two?“, Arkiv för nordisk filologi1964; 79: s. 63-104
Hreinn BenediktssonLinguistic studies, historical and comparative
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Jón Helgason„Introduction“, Hauksbók the Arna-Magnæan manuscripts, 371, 4to, 544, 4to, and 675, 4to1960; s. V-XXXVII
Alfræði íslenzk. III. Landalýsingar, ed. Kr. Kålund1917; 45
Alfræði íslenzk. II Rímtöl, ed. Kr. Kålund, ed. N. Beckman1914-1916; 41
Dale Kedwards„Iceland, Thule, and the Tilensian precedent in medieval historiography“, Arkiv för nordisk filologi2015; 130: s. 57-78
Alex Speed KjeldsenFilologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna, 2013; Supplementum 8
Kristín Bjarnadóttir, Bjarni V. HalldórssonRitgerðin Algorismus : samanburður handrita, Vísindavefur : ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum, 27. september 20102010; s. 157-170
Hans KuhnDie norwegischen Spuren in der Liederedda,
Äldsta delen af cod. 1812 4to gml. kgl. samling på biblioteket i København, ed. Ludvig Larsson9999; 9
Ludvig Larsson„Kann man av aksentueringen i islänska handskrifter draga några slutsatser rörande det ekspiratoriska huvudtryckets plats?“, Arkiv för nordisk filologi1893; 9: s. 117-130
Gustaf LindbladStudier i Codex Regius av äldre eddan
Gustaf Lindblad„Det isländska accentbruket och den förste grammatiker“, Íslenzk tunga1963; s. 82-108
Lars Lönnroth„Styrmir's hand in the obituary of Viðey“, Mediaeval Scandinavia1968; 1: s. 85-100
Fabrizio D. Raschellá„The Latin Icelandic Glossary in AM 249 l fol and its Counterpart in GKS 1812 4to“, Rethinking and recontextualizing glosses : new perspectives in the study of late Anglo-Saxon glossography2011; s. 679-690
Carl C. Rokkjær„Om tempusblandingen i islandsk prosa indtil 1250“, Arkiv för nordisk filologi1963; 78: s. 197-216
Jens Eike Schnall„Die dies mali und andere Unglückstage: Kontextualisierung, Kompilationsmuster und Wissensordnung in nordeuoropäischen Handschriften des Spätmittelalters“, s. 343-378
Didrik Arup Seip„Om forholdet mellom Islandsk avskrift og norsk forelegg“, 1945; s. 8-20
Didrik Arup Seip„Palæografi. B. Norge og Island“, Nordisk kultur1954; 28:B
Didrik Arup Seip„Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den“, 1957; s. 81-207
Rudolf Simek„The medieval Icelandic world view and the theory of the two cultures“, Gripla2009; 20: s. 183-198
Stefán Karlsson„Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 328-349
Stefán KarlssonIslandsk bogeksport til Norge i middelalderen, 1979; s. 1-17
Stefán Karlsson„Alfræði Sturlu Þórðarsonar“, Sturlustefna. Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara 19841988; s. 37-60
Stefán Karlsson„Fróðleiksgreinar frá tólftu öld“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 95-118
Stefán Karlsson„Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 188-205
Stefán Karlsson„Alfræði Sturlu Þórðarsonar“, Stafkrókar : ritgerðir eftir Stefán Karlsson gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 2. desember 1998, 2000; 79: s. 279-302
Svanhildur Óskarsdóttir, Árni Heimir Ingólfsson„Dýrlingar og daglegt brauð í Langadal : efni og samhengi í AM 461 12mo“, Gripla2019; 30: s. 107-153
Sverrir Jakobsson„Narrating history in Iceland : the work of Ari Þorgilsson“, Arkiv för nordisk filologi2017; 132: s. 75-99
Sverrir Tómasson„Hvenær var Tristrams sögu snúið?“, Gripla1977; II: s. 47-78
Sverrir Tómasson„Hvenær var Tristram sögu snúið?“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 253-287
Sverrir Tómasson„Ferðir þessa heims og annars. Paradís - Ódáinsakur - Vínland í íslenskum ferðalýsingum miðalda“, Tækileg vitni : greinar um bókmenntir gefnar út í tilefni sjötugsafmælis hans 5. apríl 20112011; s. 359-378
Ole Widding„Håndskriftanalyser. Én eller flere skrivere“, s. 81-93
Ole Widding„AM 655 4to, fragment III. Et brudstykke af Nicolaus saga“, s. 27-33
Ole Widding„Håndskriftanalyser“, s. 65-75
Stefanie Würth„Infantes Ludunt Serpentibus“, Þúsund og eitt orð sagt Sigurgeiri Steingrímssyni fimmtugum 2. október 19931993; s. 65-67
Ellen Zirkle„Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I)“, s. 339-346
Rómverja sagaed. Þorbjörg Helgadóttir
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
« »