Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

GKS 1003 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1670

Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
1703 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geldingalækur 
Sókn
Rangárvallahreppur 
Sýsla
Rangárvallasýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eyjólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyvindarmúli 
Sókn
Fljótshlíðarhreppur 
Sýsla
Rangárvallasýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorleifsson 
Fæddur
21. júní 1663 
Dáinn
13. júní 1710 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján V Danakonungur 
Fæddur
15. apríl 1646 
Dáinn
25. ágúst 1699 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakobsen, Mette 
Starf
Book conservator 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Sagnahistoríur nokkrar af ýmsum kóngum, köppum og þeirra frægðarverkum sem þeir hafa unnið hér í Íslandi og annarsstaðar um heiminn af fyrri aldar mönnum. Samansettar og skrifaðar mönnum til gamans og dægrastyttingar með fríðu handverki og fullum kostnaði sem enn sér merki til á meðal vor. Og er þessi sögubók eigin eign eruverðugs heiðursmanns Jóns Eyjólfssonar … Anno MDCLXX (1r)

Aths.
Annað bindi af tveimur (GKS 1002 fol.) sem heyra saman.
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1v-24v)
Hrólfs saga Gautrekssonar
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Hrólfi Gautrekssyni“

Upphaf

Þar hefjum vér þessa sögu að Gautrekur hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… því það þykist annar heyra sem annar heyrir ei“

Baktitill

„og lúkum vér nú sögu Hrólfs kóngs Gautrekssonar.“

2(25r-48v)
Göngu-Hrólfs saga
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Göngu-Hrólfi“

Upphaf

Þessa sögu byrjar svo að Hröngviður hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… og lúkum vér hér sögu Hrólfs Sturlaugssonar.“

Baktitill

„Hér endar sögu Göngu-Hrólfs.“

Skrifaraklausa

„P.S.S. M.E.H. (48v).“

Aths.

Skammstöfunin stendur fyrir: Páll Sveins son með eigin hendi.

3(49r-63v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Þorsteini Víkingssyni“

Upphaf

Það er upphaf að sögu þessari að Logi hefur kóngur heitið …

Niðurlag

„… og hinn ágætasti af þeim sem honum voru samtíða“

Baktitill

„og lýkur hér frá Þorsteini Víkingssyni að segja.“

Aths.

Bl. 64 autt.

4(65r-110v)
Njáls saga
Titill í handriti

„Hér byrjar Íslendinga sögu þá sem Njála heitir“

Upphaf

Mörður hét maður, hann var kallaður Gígja …

Niðurlag

„… er ágætastur maður hefur verið í þeirri ætt.“

Baktitill

„Endir Njálu.“

5(110v-124r)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Finnboga hinum ramma“

Upphaf

Ásbjörn hét maður, hann var kallaður dettiás …

Niðurlag

„… þóttu vera alstaðar mikils háttar menn og lúkum vér hér þessari sögu.“

Baktitill

„Endir Finnboga historíu.“

6(124r-132v)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Þórði hræðu“

Upphaf

Þórður hét maður Harðakárason …

Niðurlag

„… sér og öðrum til fróðleiks og skemmtunar og endar hér nú þessa sögu.“

Baktitill

„Endir Þórðar historíu.“

7(133r-139r)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Búa Andríðssyni“

Upphaf

Helgi bjóla, son Ketils flatnefs …

Niðurlag

„… en mikil ætt er frá honum komin“

Baktitill

„og endar hér Kjalarnesinga sögu og segir nokkuð …“

Aths.

Fyrirsögn Jökuls þáttar er í beinu framhaldi af niðurlagi Kjalnesingasögu

8(139r-141r)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

„… af Jökli Búasyni“

Upphaf

Það er nú þessu næst sagt að Jökli Búasyni þótti …

Niðurlag

„… er tóku kóngdóm og ríki eftir hann“

Baktitill

„og endar hér Jökuls þátt.“

Aths.

Fyrirsögnin er í beinu framhaldi af niðurlagi Kjalnesingasögu.

9(141r-144r)
Orms þáttur Stórólfssonar
Titill í handriti

„Söguþáttur af Ormi Stórólfssyni“

Upphaf

Hængur hét maður son Ketils …

Niðurlag

„… hann varð ellidauður og hélt vel trú sína og lýkur hér hans sögu.“

Aths.

Bl. 144v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn. Vatnsmerki á aftara saurblaði aftast.
Blaðfjöldi
iv + 144 + ii blöð (305 mm x 240 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt síðar með blýanti efst í hægra horni. Bl. 64 autt og 1/4 aftari dálks bl. 63v; aðeins skrifað á 3/4 fremri dálks bl. 144r og bl. 144v autt.
Kveraskipan

36 kver.

 • Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
 • Kver II: bl. 5-8, 2 tvinn.
 • Kver III: bl. 9-12, 2 tvinn.
 • Kver IV: bl. 13-16, 2 tvinn.
 • Kver V: bl. 17-20, 2 tvinn.
 • Kver VI: bl. 21-24, 2 tvinn.
 • Kver VII: bl. 25-28, 2 tvinn.
 • Kver VIII: bl. 29-32, 2 tvinn.
 • Kver IX: bl. 33-36, 2 tvinn.
 • Kver X: bl. 37-40, 2 tvinn.
 • Kver XI: bl. 41-44, 2 tvinn.
 • Kver XII: bl. 45-48, 2 tvinn.
 • Kver XIII: bl. 49-52, 2 tvinn.
 • Kver XIV: bl. 53-56, 2 tvinn.
 • Kver XV: bl. 57-60, 2 tvinn.
 • Kver XVI: bl. 61-64, 2 tvinn.
 • Kver XVII: bl. 65-68, 2 tvinn.
 • Kver XVIII: bl. 69-72, 2 tvinn.
 • Kver XIX: bl. 73-76, 2 tvinn.
 • Kver XX: bl. 77-80, 2 tvinn.
 • Kver XXI: bl. 81-84, 2 tvinn.
 • Kver XXII: bl. 85-88, 2 tvinn.
 • Kver XXIII: bl. 89-92, 2 tvinn.
 • Kver XXIV: bl. 93-96, 2 tvinn.
 • Kver XXV: bl. 97-100, 2 tvinn.
 • Kver XXVI: bl. 101-104, 2 tvinn.
 • Kver XXVII: bl. 105-108, 2 tvinn.
 • Kver XXVIII: bl. 109-112, 2 tvinn.
 • Kver XXIX: bl. 113-116, 2 tvinn.
 • Kver XXX: bl. 117-120, 2 tvinn.
 • Kver XXXI: bl. 121-124, 2 tvinn.
 • Kver XXXII: bl. 125-128, 2 tvinn.
 • Kver XXXIII: bl. 129-132, 2 tvinn.
 • Kver XXXIV: bl. 133-136, 2 tvinn.
 • Kver XXXV: bl. 137-140, 2 tvinn.
 • Kver XXXVI: bl. 141-144, 2 tvinn.

Ástand
Umbrot

Tvídálka.

Leturflötur ca 240-250 mm x 180-200 mm.

Breidd dálka er ca 85-90 mm.

Aftarlega eru víða skakkir dálkar og breikka sums staðar eftir því sem neðar dregur, verst á bl. 95r-101r.

Línufjöldi 32-45.

Strikað fyrir dálkum. Sums staðar ójafnir dálkar og skakkir, einkum á bl. 95v-100v.

Síðutitlar.

Bendistafir („W“) á spássíu til að merkja vísur í texta: 66v, 70v, 71r, 72r, 75v, 76r, 91r (með rauðu bleki), 98v, 109r, 110r, 124v, 127r, 128v, 130r, 142v.

Kaflatöl í sömu línu og öftustu orð næsta kafla á undan.

Stafir utan leturflatar á stöku stað, t.d. á bl. 3r, 18r, 26r, 29r, 35r, 45r, 68r, 75r, 82v, 100r, 122r.

Sagan endar í totu á bl. 24v, 48v, 132v, 144r.

Griporð.

Skrifarar og skrift

Með hendi Páls Sveinssonar frá Geldingalæk á Rangárvöllum, blendingsskrift. Griporð með fljótaskrift.

Skreytingar

Skrautbekkur efst á titilsíðu; flúraðir upphafsstafir.

Flúraðir titlar á bl. 1v, 25r, 49r, 65r, 110v, 124r, 133r, 141r.

Stórir skrautstafir (upphafsstafir) á bl. 1v (Þ), 25r (Þ), 49r (Þ), 65r (M), 110v (A), 124r (Þ), 133r (H), 141r (H).

Fylltir og flúraðir upphafsstafir kafla á flestum blöðum handrits, sjá til dæmis bl. 16v, 18v, 25v, 35r, 71v, 71r, 76v, 82v, 91v, 120v, 122r.

Flúr um síðutitla á stöku stað, t.d. 75r, 126v, 127v.

Flúr sums staðar undir griporðum, t.d. 71v.

Dálítið flúr upp úr leggjum stafa í efstu línu sums staðar, t.d. bl. 82r, 100r, 127r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bl. 69v: „Víg Glúms“ og „Víg Þjóstólfs“.
 • Bl. 71r: „Illur vættur kemur hér við sögu“.
 • Bl. 75v: „Víg Þórðar fóstra N.ss.“ (þ.e. Njáls sona).
 • Bl. 106r: „Gjörðar bætur fyrir brennumálið“.
 • Eitt eða fleiri orð ofan línu og merkt inn á bl. 9r, 79r, 88v.
 • Pennakrot á spássíum bl. 81v-82r og í fimmtu línu að ofan innra dálks bl. 121v.
 • Áherslumerki með rauðu bleki á bl. 91r.

Band

Band líklega frá lokum 17. aldar eða upphafi 18. aldar (323 mm x 253 mm x 90 mm). Hörð pappaspjöld, eða tréspjöld, klædd rauðu flaueli. Slitur af rauðum borðum með gylltum þráðum fest á tveimur stöðum beggja spjalda. Kjölur upphleyptur á uppistöðum. Snið gyllt.

Klæðning dálítið slitin, einkum á kili.

Stimpill Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn innan á fremra spjaldi ásamt safnmarki m.h. Kålunds.

2 auð saurblöð fremst og 2 aftast tilheyra bandi.

Handritið liggur í öskju. Safnmark á kili gyllt.

Fylgigögn

Fastur seðill á dönsku.

Seðill (tvinn) m.h. Árna Magnússonar með efnislýsingu. Aðeins 13 línur á aftara blaðinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1670 fyrir Jón Eyjólfsson, Múla í Fljótshlíð (Eyvindarmúla).

Ferill

Björn Þorleifsson gaf Kristjáni fimmta konungi handritið 29. janúar 1692 (sbr. bréf fremst í GKS 1002 fol.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 16. nóvember 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga
Mette Jakobsen gerði við 26. ágúst til 20. desember 1982.
Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Desmond Slay„On the origin of two Icelandic manuscripts in the Royal Library in Copenhagen“, s. 143-150
Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket samt Den Arnamagnænske Samlings tilvækst 1894-1899ed. Kristian Kålund
Susan Miriam Arthur„The importance of marital and maternal ties in the distribution of Icelandic manuscripts from the middle ages to the seventeenth century“, Gripla2012; 23: s. 201-233
Einar Ól. SveinssonStudies in the Manuscript Tradition of Njálssaga, 1953; XIII
Guðvarður Már Gunnlaugsson„"Grettir vondum vættum, veitti hel og þreytti". Grettir Ásmundarson og vinsældir Grettis sögu“, Gripla2000; 11: s. 37-78
Guðvarður Már Gunnlaugsson„Brot íslenskra miðaldahandrita“, Handritasyrpa : rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum 2. október 2013, 2014; 88: s. 121-140
Tiodielis saga, ed. Tove Hovn Ohlsson2009; 72: s. cxlv, 106 bls.
Fornaldar sögur Nordrlanda: Eptir gömlum handritumed. Carl Christian Rafn
Desmond SlayThe manuscripts of Hrólfs saga kraka, 1960; XXIV
Ludger Zeevaert„Eine deutsche zusammefassung von Njáls saga im manuskript Rostock Mss. philol. 78/2“, Scripta Islandica2018; 69: s. 99-139
Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í HítardalÆttartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
« »