Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Einkaeign 19

Fornmannasögur Norðurlanda ; Ísland, 1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-59v)
Ketlerus saga keisaraefnis
Athugasemd

Vantar framan af sögunni.

Efnisorð
2 (60r-85v)
Sigurgarðs saga frækna
Efnisorð
3 (86r-107v)
Bærings saga
Efnisorð
4 (108r-138v)
Sigurgarðs saga frækna
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
138 blöð í octavo-broti (170 mm x 151 mm).
Umbrot

  • Eindálka.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1875.
Ferill

Guðrún Ásta Magnúsdóttir fann handritið í endurvinnslugámi á Sorpu á Granda, Reykjavík.

Handritið var í eigu Kristjóns Sigurðssonar frá 2001 og til 30. nóvember 2017, en þá gaf Kristjón Matthew Driscoll handritið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. desember 2017.

Viðgerðarsaga
Handritið var lánað Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni í desember 2017 til myndunar.
Lýsigögn
×

Lýsigögn