Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Einkaeign 10

Sögubók ; Ísland, 1862-1867

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-31r)
Hinriks saga góðgjarna og Valentínus sonar hans
Titill í handriti

Sagan af Henriki góðgjarna og syni hans Valentínus frækna

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 11. janúar 1862.

2 (31r-41r)
Böðvars þáttur bjarka
Titill í handriti

Sagan af Böðvari Bjarka

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 23. mars 1863.

3 (41r-55r)
Kirjalax saga
Titill í handriti

Sagan af Kyrjelax keisara

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 12. apríl 1863.

Efnisorð
4 (55r-74r)
Völsunga saga
Titill í handriti

Sagan af Völsungum, Gjúkungum og Buðlungum

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 21. maí 1863.

5 (74r-83v)
Ragnars saga loðbrókar
Titill í handriti

Sagan af Ragnari loðbrók

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 30. maí 1863.

6 (83v-84v)
Styrbjarnar þáttur Svíakappa
Titill í handriti

Sagan af Styrbirni svíakappa

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 1. júní 1863.

7 (84v-88r)
Ásmundar saga kappabana
Titill í handriti

Sagan af Ásmundi kappabana

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 5. júní 1863.

8 (88v-92v)
Antons saga greifasonar
Titill í handriti

Sagan af Anton greifasyni

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 10. júní 1863.

9 ()
Ásmundar saga flagðagæfu
Titill í handriti

Sagan af Ásmundi flagðagæfu

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 11. janúar 1864.

Efnisorð
10 (96r-105r)
Sigurðarsaga og Snjáfríðar
Titill í handriti

Sagan af Sigurði kóngi og Snjáfríði

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 30. apríl 1864.

Efnisorð
11 (105r-116r)
Úlfars saga sterka
Titill í handriti

Sana af Úlfari sterka

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 11. maí 1864.

Efnisorð
12 (116r-120v)
Valdimars saga
Titill í handriti

Sagan af Valdimar frækna

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 31. maí 1864.

Efnisorð
13 (120v-124v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Saga af Illuga gríðarfóstra

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 4. júní 1864.

14 (122r-124v)
Eiríks saga víðförla
Titill í handriti

Saga af Eiríki Víðförla

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 26. júní 1864.

15 (124v-131r)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði frækna

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 26. júlí 1864.

Efnisorð
16 (131r-142r)
Kára saga Kárasonar
Titill í handriti

Sagan af Kára Kárasyni

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 11. janúar 1864.

Efnisorð
17 (142v-220r)
Þiðriks saga
Titill í handriti

Sagan af þeim nafnfræga kappa Þiðrik kóngi af Bern og köppum hans

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 2. maí 1865.

18 (220r-229r)
Sagan af Tryggva Kallssyni
Titill í handriti

Sagan af Tryggva Hallssyni

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 10. júní 1865.

19 (229r-239r)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Sagan af Halfdáni brönufóstra

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 27. júní 1865.

20 (239r-252r)
Sörla saga sterk
Titill í handriti

Sagan af Sörla sterka

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 11. janúar 1865.

21 (252r-277v)
Saga af Amúratis kóngi
Titill í handriti

Saga af Amúratis kóngi

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 24. mars 1866.

22 (277v-288v)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Saga af Elís hertoga

Efnisorð
23 (288v-302v)
Sigurgarðs saga og Valbrands
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði frækna og Valbrandi svikara

Skrifaraklausa

Lokið við að skrifa 4. maí 1867.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 302 + i blöð (213 mm x 168 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1862-1867.
Ferill

Eigendur handritsins: Halldór Pálsson (handritið mun hafa verið í eigu hans), Jón Halldórsson, Björn Ásmundsson, Þuríður Jónsdóttir og Jósef Björnsson.

Nafn í handriti: Jóhann Björnsson.

Handrit þetta er varðveitt á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar og gaf Jósef Björnsson það þangað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku september 2014.

Myndað í september 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2014.

Lýsigögn