Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Einkaeign 9

Skoða myndir

Skrifbók Guðna Jónssonar á Eyjardalsá; Ísland, 1874

Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1
Skrifbók Guðna Jónssonar á Eyjardalsá
Aths.

Hefur m.a. að geyma æskukveðskap Stephans G. Stephanssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
190 blöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1874.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 6. september 2013.
Viðgerðarsaga
Valdimar Gunnarsson að Reyn í Eyjafjarðarsveit er eigandi handritsins. Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur hafði milligöngu um að lána það til Landsbókasafns til skönnunar.

Athugað fyrir myndatöku september 2013.

Myndað í september 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2013.

« »