Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Einkaeign 6

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1832

Nafn
Hákon Hákonarson 
Fæddur
1793 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Reimari og Fal
Titill í handriti

„Rímur af Reimari keisara og Fal sterka, kveðnar af Hákoni Hákonarsyni“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iii + 101 + iiii blöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 8. nóvember 2011 .
Viðgerðarsaga
Handritadeild Landsbókasafns var með handritið í láni haustið 2011.

Athugað fyrir myndatöku 8. nóvember 2011.

Myndað í nóvember 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2011.

« »