Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Einkaeign 3

Skoða myndir

Fornaldar- og riddarasögur; Ísland, 1875

Nafn
Hrappsey 
Sókn
Skarðshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Th. Sívertsen 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Purkey 
Sókn
Skarðshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
name 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhann Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
margin 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
1. apríl 1812 
Dáinn
11. apríl 1888 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Karlsson 
Fæddur
25. september 1937 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stykkishólmur 
Sýsla
Snæfellsnessýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sjöfn Kristjánsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-42r)
Hrólfs saga kraka og kappa hans.
Titill í handriti

„Sagan af Hrólfi konungi kraka og köppum hans.“

Upphaf

Maður hét Hálfdán, en annar Fróði, bræður tveir og konungssynir …

Niðurlag

„…Sverðið Sköfnung sótti löngu síðar Miðfjarðar Skeggi í haug konungs, en hann náði ekki laufanum af Böðvari Bjarka.“

Skrifaraklausa

„Enduð 17a október í Hrappsey af Skúla Th. S.ívertsen. Vinsamlegast tileinkuð Jóni Jónssyni í Purkey.

Aths.

52 kaflar

2(45r-77r)
Ectors saga
Titill í handriti

„Hér skrifast sagan af Hektori og köppum hans“

Upphaf

Eftir niðurbroti Trójuborgar þá eð Grikkir höfðu hana unnið …

Niðurlag

„… og var þá til pínu heimsins lausnara 77 ár og ljúkum vér svo sögunni af Hektori og köppum hans.“

Skrifaraklausa

„Párað í flýtir ár 1875 af 14 25 18 fyrir Jón Jónsson á Purkey.“

Aths.

26 kaflar

Efnisorð
3(77v-107v)
Marons saga sterka
Titill í handriti

„Saga af Marroni sterka“

Upphaf

Anderoníkus er maður nefndur hann var bóndi einn og bjó nærri þeim fjöllum er Mundíafjöll eru kölluð …

Niðurlag

„… að Marron hafi verið hin mesta hetja sem sögur um geta og endar þannig sagan af Marroni sterka.“

Skrifaraklausa

„Párað í flýtir ár 1875 af 14 25 18 fyrir Jón Jónsson á Purkey.“

Aths.

20 kaflar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 97 blöð + i (223 mm x 1780 mm). Auð blöð: 42r, 43, 44v, 98r.
Tölusetning blaða

bl. 45r -97v blaðsíðumerkt 2 - 126

Umbrot
Griporð neðst á bæði recto- og verso-síðum
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Skúli Sívertsen (1r-42r)

II. Óþekktur skrifari (14 - 25 - 18) (45r-77r)(77v-107v)

III. Sigurður Guðmundsson (44r) pár á annars auðu blaði

IV. Jóhannes Magnússon (108v) pár á annars auðu blaði

I. Skúli Sívertsen (1r-42r)

II. Óþekktur skrifari (45r-77r)(77v-107v)

III. Sigurður Guðmundsson (44r) pár á annars auðu blaði

IV. Jóhannes Magnússon (108v) pár á annars auðu blaði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1875
Ferill

Eigandi handrits Jón Jónsson í Purkey.1875 og 1903 (fremra saurblað r, bl. 42r, 44r, 107, 108v, aftara saurblað v)

Eigandi handrits Einar Karlsson í Stykkishólmi, 2010 (innan á fremri kápu)

Handritadeild Landsbókasafns var með handritið í láni frá eiganda árin 2010-2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 16. febrúar 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 15. febrúar 2011.

Myndað í 17. febrúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2011.

« »