Skráningarfærsla handrits

AM Accessoria 48 n

Brot úr Missale

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Brot úr Missale
Athugasemd

M.a. Lárentíusarmessa, 10. ágúst

Brot

1.1 (1r)
Upphaf

... flammas extinguere qui beato laurencio ...

Niðurlag

... qui per signum crucis cecos illuminavit ...

1.2 (1v)
Upphaf

... [a]ssumptione gau ... collaudat ... filiu ... dei. Eructavit[?] cor meum ...

Niðurlag

... nectamen mortis nexibus depri[mi] ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (59 mm x 163 mm).
Umbrot

Eindálka. 6 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 59 mm x 136 mm.

Ástand
Brotið er mjög skert og leturflötur er ekki heill. Var haft í band og bl. 1v er nokkuð máð. Blettótt.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Blár uppphafsstafur með rauðu flúri, minni upphafsstafur rauður.

Rauðar fyrirsagnir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Var í bandi á GKS 3275 4to. Var fjarlægt úr bandi í Kaupmannahöfn í janúar 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 9. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn