Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Accessoria 48 d

Graduale

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Graduale
Athugasemd

Brot

Efnisorð
1.1 (1r)
Upphaf

... [?] te ut prophete tui fi ...

Niðurlag

... Letatus sum ...

Athugasemd

Da pacem domine sustinentibus te, Dilexi quoniam exaudiet, Laetatus sum

Efnisorð
1.2 (1v)
Upphaf

... minum sperent in e [...] et protector ... ...

Niðurlag

... per illud hole(?) ...

Athugasemd

Alleluia Qui timent dominum sperent

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (191 mm x 148 mm).
Umbrot

Eindálka. 4 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 155-160 mm x 120 mm.

Ástand
Skorið hefur verið vinstra megin og neðan af blaði. Skinn er slétt og ljóst með stóru letri. Bl. 1v hefur snúið út og er meira máð. Nokkur afar lítil göt á blaðinu.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir og rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Spássíukrot á íslensku er á þremur stöðum á bl. 1r, efst, á hægri spássíu og fyrir mitt blaðið á nótnastreng.

Uppruni og ferill

Uppruni
Blaðið var í bandi á AM 510 4to. Það var fjarlægt úr bandi við viðgerð í Kaupmannahöfn 28/3 1979 og bundið inn í sérstakt hefti.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 3. ágúst 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar, viðauki
  • Safnmark
  • AM Accessoria 48 d
  • Efnisorð
  • Listir
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Graduale

Lýsigögn