Skráningarfærsla handrits

AM Accessoria 48 a

Graduale

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-2v )
Graduale
Athugasemd

4 brot, öll úr sama blaði

Efnisorð
1.1 (1v)
Upphaf

... tristui. Ecc[e] ... ...

Niðurlag

... nantium allelu ...

Athugasemd

Efri hluti blaðs

Upphaf óljóst, Ecce virgo concipiet et pariet, Protexisti me deus a conventu

Efnisorð
1.2 (1r)
Upphaf

... dies quam fecit dominus ...

Niðurlag

... et veritatem tu ...

Athugasemd

Efri hluti blaðs

Haec dies quam fecit dominus, Confitebuntur caeli mirabilia tua domine,

Efnisorð
2.1 (1v)
Upphaf

... go concipiet et pariet fi ... ...

Niðurlag

... ultitudine operan ...

Athugasemd

Efri hluti blaðs

Efnisorð
2.2 (2r)
Upphaf

... exulte ... ...

Niðurlag

... sancto ...

Athugasemd

Efri hluti blaðs

Haec dies quam fecit dominus, Confitebuntur caeli mirabilia tua domine,

Efnisorð
3.1 (1v)
Upphaf

... tium iniquitatem ... ...

Niðurlag

... sanctorum. Alleluya ...

Athugasemd

Neðri hluti blaðs

Protexisti me deus a conventu, Exaudi deus orationem meam cum, Confitebuntur caeli mirabilia

Efnisorð
3.2 (1r)
Upphaf

... rum alle ...

Niðurlag

... ad te domine ...

Athugasemd

Neðri hluti blaðs

Confitebuntur caeli mirabilia, Laetabitur justus in domino et, Exclamaverunt ad te domine in,

Efnisorð
4.1 (1v)
Upphaf

... luya. Exau ... ...

Niðurlag

... Hec ...

Athugasemd

Neðri hluti blaðs

Protexisti me deus a conventu, Exaudi deus orationem meam cum, Confitebuntur caeli mirabilia, ?

Efnisorð
4.2 (1r)
Upphaf

... luya alle luya. ... ...

Niðurlag

... tempore afflictionis sue et ...

Athugasemd

Neðri hluti blaðs

Confitebuntur caeli mirabilia, Laetabitur justus in domino et, Exclamaverunt ad te domine in,

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
4 brot, öll sama blaðið. Brotin eru misstór. Brot 1 er 190 mm x 103 mm. Brot 2 er 191 mm x 145 mm. Brot 3 er 195 mm x 158 mm. Brot 4 er 195 mm x 61 mm. Blaðið í heild virðist hafa veirð um 381 mm x 270 mm.
Umbrot

Eindálka. 10 línur á blaði.

Ástand
Brotin 4 eru öll úr sama blaði. Þegar þeim er púslað saman vantar þó enn hluta í blaðið, á milli brots 1 og 2 og á milli brots 3 og 4 og hægra megin við brot 4 (á hlið 1r). Skorið hefur verið af vinstri jaðri brots 3 (á hlið 1r). Þegar brotunum er púslað saman eru þau sem heild í tiltölulega góðu ástandi. Skinn er mjög ljóst og slétt og blek er skýrt. Blaðið er afar stórt og skrift einnig. Breiðar spássíur. Ekki virðist hafa verið sparað til við gerðina.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Blár upphafsstafur með rauðu flúri. Rauðar fyrirsagnir og dökkrauðar. Rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan hverja línu

Uppruni og ferill

Ferill
Blöðin voru saurblöð í AM 489 4to, sbr. Katalog (I:662): „Som smudsblade har været anvendt perg.-brudstykker fra et latinsk ritualhskr. med noder“. Þau höfðu veirð fjarlægð úr bandi við viðgerð í Kaupmannahöfn 1963 eða 1965 og voru bundin inn í sérstakt hefti.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 30. júlí 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar, viðauki
  • Safnmark
  • AM Accessoria 48 a
  • Efnisorð
  • Listir
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn