Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,15

Vitnisburðarbréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Þetta eftirskrifað vitnum vér og vitum satt vera, þá nokkuð fattaðist við compagnisins skip, svo að þeim þurfti að gjöra, þá skylduðust formenn til þeir sem fyrir sömu skipum voru, almennilega …

Athugasemd

Vitnisburðarbréf, skrifað í Vestmannaeyjum, um það hverjum beri að gera við „compagnisins“ skip þegar það þarfnast viðgerða, dags. seinast í maí 1704.

Átta menn votta að satt sé og viðgengist hafi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: í vinnslu (IS5000-DIF-LXXVI-K15). Stærð: 114 x 98 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 93 mm.

    Mótmerki: fangamark IA (IS5000-DIF-LXXVI-K15-wm1). Stærð: 16 x 23 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 24 mm.

    Notað í 1704.

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (330 mm x 218 mm). Bl. 2 er autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi ca 29.

Skrifarar og skrift
Ein hönd auk undirskrifta.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi árið 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 27. júní 2017. ÞÓS skráði 20. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 8. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn