Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,14

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Vitnisburðarbréf; Ísland

Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2r)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Ég undirskrifaður ber so látandi framburð sem hér eftir fylgir það fyrst að umboðsmaðurinn Hans Christansson Rafn sótti mig af kirkjuverjaraembætti saklausan að ég hygg …

Aths.

Vitnisburðarbréf Sigurðar Sölmundssonar þar sem hann lýsir þremur áklögunarefnum gegn umboðsmanninum Hans Christiansson Rafn, meðal annars um áverka sem hlaust af því að Rafn sló hann í andlitið, og biður Árna Magnússon um aðstoð, dags. 30. maí 1704.

Fjórir menn votta að hafa heyrt vitnisburð Einars Guðbrandssonar. Þrír menn votta að Einar segi satt frá.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (212 mm x 166 mm). Bl. 2v er autt.
Ástand
Ástand gott.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi ca. 23.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Sigurður Sölmundsson, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi árið 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 27. júní 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »