Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,3

Vitnisburðarbréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Anno 1696 þann 22 júní að settu þingi á venjulegum þingstað Hvítingum á Vestmannaeyjum voru þessi menn í dóm nefndir af sýslumanninum Ólafi Árnasyni …

Athugasemd

Afrit af vitnisburðarbréfi, dags. 22. júní 1696.

Jón Guðmundsson og Arnór Jónsson votta að rétt sé eftir frumbréfi skrifað, dags. 31. maí 1704.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Vatnsmerki 1: í vinnslu (Pro Patria) (IS5000-DIF-LXXVI-K3_1). Stærð: 116 x 110 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 105 mm.

    Notað í 1704.

  • Vatnsmerki 2: brot (Pro Patria?) (IS5000-DIF-LXXVI-K3_2).

    Notað í 1704.

  • Vatnsmerki 3: brot (Pro Patria?) (IS5000-DIF-LXXVI-K3_3). Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 113 mm.

    Notað í 1704.

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (210 mm x 165 mm). Síða 2v er auð.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi ca. 29.

Ástand
Ástand gott.
Skrifarar og skrift
Ein hönd og eiginhandaráritunar.

Óþekktur skrifari en sennilegt að það sé Jón Guðmundsson, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Fylgigögn

Laus seðill, sennilega með hendi Árna Magnússonar þar sem gefnar eru ýtarlegar upplýsingar um málið sem bréfinu viðkemur. Á sama seðli er yfirstrikaður texti sem segir m.a. „Vælugerðisdómur Mag. Brynjólfs 3. júní 1645.“

Laus seðill, með óþekktri hendi. Afrit af bréfi Hans Christensen frá 23. júní 1696. Vottað af Didrich Jürgen Brandt og Þórði Þórðarsyni, 1. júní 1704.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi árið 1704.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 16. maí 2017. ÞÓS skráði 17. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 14. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn