Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,I,3

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Umboðsbréf; 1684-1707

Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-2v)
Umboðsbréf
Upphaf

Eftir því Eyjólfur Jónsson búandi að Ási í Melasveit hefur skriflega fyrir mér yfirklagað að hann eftir síns kaupbréfs innihaldi fyrir Drageyri og Ødegórdum …

Aths.

Afrit af umboðsbréfi þar sem Christofer Heidemann felur Jóni Sigurðssyni, sýslumanni í Borgarfjarðarsýslu, að rannsaka kæru Eyjólfs Jónssonar, dags. 9. júlí 1685.

Þorsteinn Ketilsson og Hálfdan Helgason votta að rétt sé eftir frumbréfi skrifað, dags. 22. júní 1707.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (tvíblöðungur) (210 mm x 166 mm). Síður 1v-2v eru auðar fyrir utan áletrunina „Jóns Eyjólfssonar á Súlunesi“ á 2v.
Ástand
Ástand gott.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi ca. 18.

Skrifarar og skrift

Sennilega ritað einni hendi auk undirskrifta(r).

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Bréfin voru sennilega skrifuð á Íslandi, 1a árið 1684, 1b árið 1707.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. maí 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »