Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,C1

Eignaskrá Guðmundar Arasonar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-6r)
Eignaskrá Guðmundar Arasonar
Upphaf

Þessi var reikningur, er Guðmundur Arason missti sína peninga, sem hér segir …

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn IV, nr. 725, bls. 683-694

Athugasemd

Afrit af eignaskrá Guðmundar ríka Arasonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki í arnarlíki (IS5000-DIF-LXXVI-C1), bl. 1. Stærð: ? x 42 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 48 mm.

    Notað frá 1575 til 1625.

  • Aðalmerki 2: Skjaldarmerki í arnarlíki? (IS5000-DIF-LXXVI-C1_leaf2), bl. 2. Stærð: ? x 44 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 50 mm.

    Notað frá 1575 til 1625.

  • Mótmerki 1: óþekkt fangamark (IS5000-DIF-LXXVI-C1_leaf3), bl. 3. Stærð: 21 x 27 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 24 mm.

    Notað frá 1575 til 1625.

Blaðfjöldi
Sex blöð (195 mm x 160 mm).
Umbrot

  • Bæði eindálka og tvídálka.
  • Leturflötur er 151 mm x 127 mm
  • Línufjöldi er ca 29.

Ástand
Óhreinindi og blettir. U.þ.b. fjórir fimmtu af blaði 6 hefur verið skorinn af og strikað hefur verið yfir texta á 6v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari. Blendingsskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Neðst á 1r er ritað með yngri hendi: „Afskr. héraf er í V.22.Tom.“
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca 1600.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. mars 2017. ÞÓS skráði 16. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 8. júní 2023.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill:
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 4
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,C1
  • Efnisorð
  • Fornbréf
    Eignaskrár
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn