Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,64

Registur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Registur
Upphaf

Registur upp á sitthvað sem til þessa skips … eftir því sem smiðunum Sigvalda og Jóni leyst vert vera …

Athugasemd

Á 1r er listi yfir hluta og muni skips og ætlað virði þeirra, t.d. kjölurinn, fremra stefni, tvö austurtrog, þrjú hundruð og þrír reknaglar o.s.frv.

Á 1v er listi með ýmsum mannanöfnum og upplýsingum. Þar má einnig finna ártölin 1674 og 1667.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

  • Aðalmerki: dárahöfuð (brot) (IS5000-DIF-LXXV-64). Stærð: ? x 50 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 73 mm.

    Notað frá 1651 til 1700.

Blaðfjöldi
Eitt blað (206 mm x 163 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi er ca 29.

Ástand
Snjáð og skítugt.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

I. 1r: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

II, 1v: Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á síðari helmingi 17. aldar.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 24. mars 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,64
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Registur

Lýsigögn