Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,63

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Erfðaskrá og skiptabréf

Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Erfðaskrá og skiptabréf
Upphaf

Það gjöri ég Eyjólfur Einarsson góðum mönnum kunnugt með þessu mínu opnu bréfi að ég meðkennumst að Helga Jónsdóttir, mín eiginkvinna …

Aths.

Afrit af erfðaskrá og skiptabréfi Eyjólfs Einarssonar.

Undir (á bl. 1v) votta Einar Sigurðsson og Ólafur Árnason að bréfið sé skrifað upp eftir frumriti árið 1614.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn XIII, nr. 247, bls. 323-327

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-63

Blaðfjöldi
Eitt blað (310 mm x 195 mm).
Ástand
Blaðið er snjáð, sérstaklega þar sem það hefur verið brotið saman. Gert hefur verið við göt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 290 mm x 158 mm
  • Línufjöldi er ca 41.

Skrifarar og skrift

Ein hönd auk eiginhandaráritunar.

Með hendi Ólafs Árnasonar. Blendingsskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi árið 1614.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 22. mars 2017. ÞÓS skráði 24. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
ed. [ Páll Eggert Ólason ]1933-1939; 13
« »