Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,49

Húsavirðing

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Húsavirðing
Upphaf

Anno 1683 þann 3. septembris að Arnarstapa vorum vér eftirskrifaðir menn beðnir og tilkallaðir af virðulegum sýslumanni og umboðshaldara yfir Arnarstapans umboði, Þórði Steindórssyni …

Athugasemd

Afrit af húsavirðingu á Arnarstapa sem gerð var 3. september 1702.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (200 mm x 317 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 187 mm x 140 mm
  • Línufjöldi er 24.

Ástand
Blaðið er skítugt og gert hefur verið við lítil göt í því.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Með hendi Þórðar Steindórssonar, blendingsskrift og fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á 2r er ritað: Fyrir næst framan skrifuð húsavirðing er kóperuð eftir sínum original til marks mitt nafn anno 1688 10 desember. Þórður Steindórsson.
  • Efst á 1r er ritað safnmark með svörtu bleki og ártalið 1683 með blýanti.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 1688.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 13. mars 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,49
  • Efnisorð
  • Fornbréf
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Húsavirðing

Lýsigögn