Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,40

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Konungsbréf

Nafn
Friðrik III Danakonungur 
Fæddur
18. mars 1609 
Dáinn
9. febrúar 1670 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vindás 
Sókn
Kjósarhreppur 
Sýsla
Kjósarsýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Halldórsson 
Fæddur
1670 
Dáinn
1747 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Björnsson 
Fæddur
6. ágúst 1666 
Dáinn
22. nóvember 1746 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska (aðal); Íslenska

Innihald

(1r-v)
Konungsbréf
Upphaf

Vi, Frederik den tredje, med guds nåde, Danmarks, Norges, Wendes og Gotes kong …

Aths.

Afrit af opnu bréfi Friðriks III. Danakonungs um að Vindás í Kjós færist undir Reynisvallaprestakall.

Notaskrá

Sjá Lovsamling for Island bindi 1: s. 294

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (205 mm x 325 mm). Aftara blaðið er autt.
Ástand
Blaðið er í góðu ásigkomulagi.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 160 mm x 140 mm
  • Línufjöldi er ca 17.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á eftir tilskipuninni er ritað: „Þetta að vera rétt kóperað eftir sínum original vitnum við sem samanlásum að Vindási í Kjós, hinn 9. júlí anno 1705. Og þessu til merkis hér undirskrifum. Torfi Halldórsson. Eyjólfur Björnsson.“
  • Efst á 1r er ritað safnmark með svörtu bleki og ártalið 1664 með blýanti.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi 9. júlí 1705.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. mars 2017.
  • ÞS yfirfór og jók við 21. júlí 2017.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Lovsamling for Island indeholdende Udvalg af de vigtigste ældre og nyere Love og Anordninger, Resolutioner, Instructioner og Reglementer, Althingsdomme og Vedtægter, Collegial-Breve, Fundatser og Gavebreve, samt andre Aktstykker, til Oplysning om Islands Retsforhold og Administration i ældre og nyere Tidered. Hilmar Stephensen, ed. Jón Sigurðsson, ed. Oddgeir Stephensen, ed. Ólafur Halldórsson1853-1889; I-XXI
« »