Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,38

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Máldagi kirkjunnar að Mýrum í Dýrafirði; 1650-1750

Nafn
Mýrar 
Sókn
Mýrahreppur 
Sýsla
Vestur-Ísafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Gunnar Ásgeirsson 
Fæddur
8. ágúst 1982 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þuríður Ósk Sigurbjörnsdóttir 
Fædd
4. apríl 1997 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Máldagi kirkjunnar að Mýrum í Dýrafirði
Titill í handriti

„Póstur úr visitatiu Mag. Brynjólfs Sveinssonar 1650“

Upphaf

Anno 1650 þann 23. augusti upplesinn og staðfestur í fyrstu visitationis máldaga og reikningur kirkjunnar að Mýrum í Dýrafirði, sem skrifaður var 1639 og samanborinn við Vilchinsbók og visitatiubók herra Gísla Jónssonar …

Niðurlag

„… Fór allt áður skrifað fram að Mýrum með vottum og fullnaðarhandsölum á allar síður að vitni Þorleifs Jónssonar, Sigurðar Árnasonar, Sr. Bjarna Arnórssonar, Þorvalds Björnssonar, Torfa Jónssonar, Björns Sveinssonar og Eiríks Vigfússonar. Og til sannindamerkis hér um setja áðurskrifaðir menn, ásamt biskupnum M. Brynjólfi S(veins)s(yni) vegna prestsskyldunnar.“

Aths.

Afrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXV-38

Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (202 mm x 317 mm). Bl. 2 er autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 165 mm x 135 mm
  • Línufjöldi er 19-25.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi milli 1650 og 1750.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 3. mars 2017.
  • ÞS yfirfór og jók við 21. júlí 2017.
  • ÞÓS skráði 16. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

« »